Vikan


Vikan - 20.09.1979, Blaðsíða 27

Vikan - 20.09.1979, Blaðsíða 27
oirMPU* inni hetur fleygt fram og meft litilii eda stórri OJympus-myndavél er nánast barna- lefkur að fá allar myndir skýrar og vel heppjiaðar. { ' - U ' Og Olympus-mvndavélin er ódýrari en þjg grunar. Fvrir aóeins 31.500 kr; má fá fyrsta flokks myndavél með innbyggðum ljósmali og 35 mm filrau. Ferðamvndirnar í ár munu ekki bregðast ef fjölskyldan faer sérOlympus. ,y;: usturstrœti 6 það var ég viss um. Ég flýtti mér út úr rúminu og hallaði mér að hurðinni. Um leið þrýsti ég á hana eins fast og ég gat til að stöðva hugsanlega innrás. En allt var hljótt. Ég varð að fá að vita vissu mína. Ég gat ekki farið aftur í rúmið og sofnað fyrr en ég væri viss. Ég fór í náttsloppinn og þerraði rakar hendur mínar á honum til að ná betra taki á húninum. Ég sneri honum varlega. Ég hikaði eitt augna- blik. Hvað ntyndi gerast ef ég mætti árásarmanni mínum? En ótti og hugar- órar þjónuðu engum tilgangi. Án þess að hika opnaði ég dyrnar, reiðubúin að mæta hverjum sem var. „Hver ertu...?” Orðin dóu á vörum mínum, því að þarna var enginn. Ég gerðist nú hugaðri, gekk einu skrefi framar og leit í kringum mig. Háls minn herptist saman af ótta. Við endann á dimmum ganginum, við klausturvegginn sá ég skugga . . hreyf- ast.. og ég starði og sá að þetta var nunna. Systir Josephine! Hvað sem var hefði verið betra en afturganga. „Guð. hjálpi mér,” bað ég, þegar ég opnaði aftur augun, var sýnin horfin. Titrandi af ótta og kulda og út- tauguð, lokaði ég dyrunum og skreið aftur upp í rúmið. En hvorki sængin né þykkt teppið gátu fengið mig til að hætta að skjálfa.'Þarna hafði ég svarið. Með kukli okkar höfðum við orðið völd að þvi að óhamingjusöm vera gengi aftur I húsinu, kannski að eilífu. Þegar ég minntist þess hvemig ráðist hafði verið á mig skildist mér að þetta var engin blíðleg nunna, sem bað um að verða grafin í vígðri mold, heldur reið og hatursfull afturganga. Gæti hún orðið einhverjum að bana í reiði sinni? Ég varð að segja einhverjum er hefði verið viðstaddur á miðilsfundinum frá þessu. Ætti ég að segja Rose frá þessu? Kannski gæti hún talað við Matildu sem kynni einhver ráð til að kveða niður drauginn. En nei! Fréttir um afturgöngur myndu áreiðanlega hræða hana, svo að ekki væri minnst á hinar þjónustustúlkurnar, og það gæti valdið fjöldahræðslu. Þá myndi frú Hodges frétta um miðils- fundinn sem haldinn var þegar hún var að heiman. Árangurinn yrði aðeins sá að feikna læti yrðu bæði uppi og niðri. Matilda yrði rekin og það mátti ekki ger- ast. Þó gat ég ekkihorfstí augu við þessa vitneskju mína ein. Mér var það ekki ljúft að fara til frænda mins með þetta þvi að fyrir utan óhlýðni mína við að taka töfluna vissi ég að hann myndi álita að ég hefði aftur fengið martröð. Hvert gat ég leitað annað? Ég vissi að ef ég segði frú Buller-Hunter frá þessu myndi hún segja frænda minum frá því, það var ómögulegt. Clive? Ég var viss um að hann mundi nota tækifærið, bjóða heim fólki og halda sjálfur miðils- fund. Öllum myndi verða gerð heyrin- kunn ástæðan fyrir því og afleiðing- arnar yrðu hræðilegar. Einnig það var óhugsandi. Vaughan? Hvað gat hann gert? Hvernig gæti hann hjálpað mér? Ef einhver sæi hann á ferli fyrir framan Eftir var aðeins Simon. Ég þráði að vel. Þó hikaði ég, ég mundi að hann hafði dyrnar hjá mér að nóttu til myndi hann segja honum frá þessu öllu á sama hátt ekki verið sérlega ánatgður þegar ég sagði ekki vera velkominn gestur I þessu húsi og ég hefði getað trúað Jenny fyrir því. honum frá miðilsfundinum og ég vildi um- framar. Ég var viss um að hann vildi mér aðeins fram allt ná hylli hans. Framh. i rwesia blaði. KETTIR OG KETTLINGAR HAFA SÉRSTÆÐA NÆRINGARÞÖRF, DAGLEGA ÞURLA ÞEIR KJARNGOTT FÓÐUR. RANNSOKNIR TRYGGJA PURINA GÆÐIN. HÆFILEGUR þungi, GLANSANDI feldur, SKÍR augu og FALLEG húð bera VELLÍÐAN kattarins best merki. PURINA PURINA PURINA PURINA PURINA PURINA Purina fóður auðveldar kattahaldið og gerir fóðrun kisu að ánægjulegri athöfn. kattaíóður er framleitt í samræmi við niðurstöður áratuga rannsókna á næringar- þörf katta. veitir köttum fjölbreytta og próteinauðuga næringu. bæði í þurrmat og dósamat. býður uppá sérstaklega próteinauðugt kettlingafóður. sem jafnframt er vítamín og steinefnabætt. kattamatinn er auðvelt að gefa og fóðrunin verður þannig handhæg og ódýr. tryggir staðgóða og holla næringu fyrir köttinn. PURINA kattamatur er tilbúinn í skálina Hugið að heilsu kattarins. Gefið honum Purina og vitjið dýralæknis reglulega. Haákatiá/ Cat Cnoív A PURINA umbúðunum eru nákvæmar leiðbeiningar um notkun fóðursins, sem gagnlegt er að lesa. PURINA FÆST í HELSTU MATVÖRUVERSLUNUM BIRGIR SF. P.O. Box 9074 129 Reykjavík Sími: 751 17 og 27560 38. tbl. Vikan 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.