Vikan


Vikan - 20.09.1979, Blaðsíða 53

Vikan - 20.09.1979, Blaðsíða 53
Matreiðslumeistari: Birgir Pálsson LjósmJim Smart ÞAÐ SEM TIL ÞARF (fyrir fimm): ca 2 kg lambahryggur Rjómasveppasósa: (ekki of feitur) 1/4 1 rjómi 1 stk. sítróna 100 g sveppir sítrónukrydd paprikuduft steinsel ja kjötkraftur 1 tsk. 3ja kryddið. smjör. 38. tbl. Vikan 53 1 Skeriö kjötiö frá beinunum og gætiö þess að skera ekki i gegn- um miöju á hryggnum. Hreinsið alla fitu að innanverðu. Rjómasveppasósan: Sveppirnir eru látnir krauma í smjöri með paprikuduftinu. Rjómanum og einum bolla af vatni bætt út í og soðið í 10 mínútur. Þykkt með smjörbollu og bragðbætt eftir smekk með kjötkrafti og salti. Kryddað með sítrónukryddi, 3ja kryddinu og saxaðri steinselju stráð yfir. Vefjið með garni eins og myndin sýnir. Eins má pakka þvi svona inn í álpappír. Geymist i kæli- skáp í einn sólarhring til þess að kjötið taki i sig kryddbragðið. Síðan er rúllan krydduð að utan með sítrónukryddi og steikt í ofn- skúffu við 180° hita í 45 mínútur. Borið fram með tómötum, litlum gulrótum og káli, aspas og frönskum kartöflum. 4 Safa úr 1/2 sitrónu hellt yfir kjötið. Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara SÍTRÓNU- STEIKTUR LAMBA HRYGGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.