Vikan


Vikan - 20.09.1979, Blaðsíða 19

Vikan - 20.09.1979, Blaðsíða 19
Hver er þetta? Svipurinn leynir sér ekki. Þetta er litli bróðir Mick Jagger og heitir Chris. Hann fór að dæmi stóra bróður og fetaði listamannsbrautina en ekki með sama glæsibrag og tekjum og bróðirinn — ekki enn! Chris Jagger hefur hljóðritað nokkrar hljómplötur og gallinn við þær hefur aðallega verið sá að þær seljast ekki. Einnig hefur hann fengist lítillega við leik í sjónvarpsmyndum og þessa dagana má sjá hann leika í revíum í London. Hann er giftur og á eitt barn. Þar geti maður dregið skýr mörk á milli vinnunnar og sjálfs sín. Maður lýkur við kvikmynd og þá er hægt að snúa sér að ein- hverju öðru. 1 poppheiminum eru mörkin ekki svona skýr. Hvers má vænta af Bowie? Að eigin sögn gæti hann vel hugsað sér að verða nokkurs konar 1979 útgáfa af Christopher Isherwood (sá sem samdi bókina Vertu sæl Berlín en á henni var söngleikurinn Kabarett byggður) og gera úttekt á popplífinu í heiminum Grimumar og málnlngln á bak og burt — þó raykir hann enn 60 sigarettur á dag. síðustu 10-15 árin. Nóg er hrá- efnið. Pönkið? Það var nauðsynlegt hreinsiefni fyrir popptónlistina eins og málum var komið, segir Bowie, annars er ég orðinn mjög ihaldssamur, bætir hann við. Bowie var giftur Angie, þeirri sömu og Rolling Stones gerðu ódauðlega í einum texta sinna, og eiga þau saman einn son, Zowie að nafni. Þó hann sé ekki nema 8 ára er hann þegar farinn að berja húðir af mikilli kunnáttusemi. — Ég á þá einu ósk til handa syni mínum að hann verði sönn manneskja og hamingjusöm. Strákurinn hefur sýnt frægð minni og starfi lítinn áhuga fram að þessu. I hans augum er ég bara pabbi hans sem sefur í sama herberginu og borðar með honum morgunmatinn á hverjum morgni. Þetta er eini raunveruleikinn sem skiptir mig máli nú orðið. Batnandi manni er best að lifa. 38. tbl. Vikan 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.