Vikan


Vikan - 20.09.1979, Blaðsíða 15

Vikan - 20.09.1979, Blaðsíða 15
Efton John í7,4 milljón króna búðarrápi Hann Elton John á svo sannarlega ekki í vandræðum með að eyða pening- unum sínum. Það sannaðist áþreifanlega í Sviþjóð á dögunum, þegar hann ákvað að kaupa sér loðfeld. Hann lét sér ekki nægja einn, heldur keypti átta stykki sem kostuðu 7,4 milljónir. Heima á Windsor i Englandi átti hann 17 loðfeldi fyrir, svo hann ætti að komast sæmilega lifandi í gegnum hinn kalda og raka enska vetur. Elton á orðið svo marga loðfeldi að hann telur fulla þörf á að útbúa kalda geymslu fyrir þá, svo þeir haldi sér betur! Hór sjáum við rokkstjörnuna i loðfeldunum sem hlutu náð fyrir augum hans. Þá stuttu taldi hann hentuga þegar hann þurfti að bregða sér bæjarleið í sportbrfreið sinni. Þessa siðu ætlaði hanrrað nota við fínni tækrfæri. Loðfeldurínn til vinstri er gerður úr ekta refaskinni og minnir Efton einna helst á sögupersónu úr Striði og friði. Til hægri sjáum við svo dýrasta plaggið sem hann keypti i þessari búðarferð. Þetta er svartur loðfeldur úr minka- skinni og kostaði hann aðeins 2,5 milljónir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.