Vikan


Vikan - 20.09.1979, Blaðsíða 7

Vikan - 20.09.1979, Blaðsíða 7
Sigurgeir eyddi sumarieyfi sinu á Islandi i þetta sinn og i för með honum var japanskur vinur hans, Suh'rti, sem var ekkisiðurhrifinn af íslandien Sigurgeir eraf Japan. leitt er alls staðar hægt að bjarga sér á ensku, og þá sérstaklega á meðal yngri kynslóðarinnar. Japanir eru ákaflega iðju- samt fólk og víla ekki fyrir sér að vinna hálfan sólarhringinn. Hjá þeim kemur vinna og vinnuveitandinn fyrst og svo fjöl- skyldan — öfugt við okkur á Vestur- löndum. Lifsafkoman virðist líka góð, t.d. sáust ekki eldri bílar á götunum en 4-5 ára og fólk var yfirleitt mjög vel klætt, sér- staklega unga fólkið. — Ég dvaldi í tvo daga i Kyoto og Narra, sem eru sögufrægir staðir í nágrenni Osaka. Þarna er mikið af fornum musterum og hofum og eru þetta einar elstu trébyggingar heims. Þama sést hvergi nagli heldur eru þær skeytiar saman á listilegan hátt. Um 70% Japana eru búddatrúar og hafa ekkert til sparað að gera musteri sín og líkneski sem glæsilegust. Þarna er t.d. eitt stærsta búddalíkneski i heimi. I Nara er auk þess afar fallegur og skemmtilegur þjóðgarður. Sveitasæla og sjávarréttir — Ég fór svo til eyjarinnar Shikoku sem er sunnan við Osaka og er siglt þangað með ferju. Þar tók á móti mér hinn japanski vinnufélagi minn, en hann er kvæntur japanskri konu. Móðir hans býr á stórri jörð í nágrenni fiskiþorps sem minnti á íslenskt sjávarþorp nema hvað þar ríkti Miðjarðarhafsloftslag og var gróðurinn eftir því. Ég dvaldi þarna í algjörri sveita- sælu í 12 daga. Ég fékk lánað hjól hjá húsmóðurinni og eftir stuttan spöl upp í fjöllin var ég komin í sömu tæru fjalla- kyrrðina og við þekkjum á íslandi. — Við fórum með gömlum skólabróður félaga míns til Kochi, sem er stærsta borgin á eyjunni. Þar er mikið af töfrandi veitinga- húsum, bæði til fjalla og sjávar. Mér er sérlega minnisstæð heimsókn okkar í veitingahús á fljótandi pramma. Þar komu 38. tbl. Vikan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.