Vikan


Vikan - 20.09.1979, Blaðsíða 63

Vikan - 20.09.1979, Blaðsíða 63
Þarf leyfi hjá foreldrum? Kæri Póstur! Mig langar að biðja þig að fræða mig um fóstureyðingar, ef þú getur. Eru leyfðar frjálsar fóstureyðingar hér á landi? Þarf leyfi hjá foreldrum, ef stúlkan, sem ætlar að láta eyða fóstrinu, er ekki orðin 16 ára? Er hún skyldug að segja foreldrum sínum frá því? Er algengt að læknar eyði fóstri hjá 14-15 ára stúlkum? Þetta er nú kannski ansi mikil ásókn á þig, Póstur góður, en ég vona samt innilega að þú getir og viljir svara þessu bréfi. Það þýðir ekkert að segja mér að tala við lœkni út af þessu. Bless, Póstur góður og fyrirfram þökk fyrir birtinguna sem er mér mjög áríðandi. Fáfróð. Það verður að segjast eins og er að kerftð er með afbrigð- um seinvirkt þegar um undantekningartilvik er að rœða og því hœtt við að barn Fáfróðrar sé jafnvel þegar fœtt þegar þetta birtist, ef hún hefur ekki leitað annarra ráða. Spurningin um, hvort stúlka undir 16 ára aldri þurft að segja foreldrum frá fyrirhugaðri föstureyðingu og fá til þess leyfi þeirra, virtist hvergi hafa komið til álita og ekki vitað um slíkt dœmi. Enda fátt um skýr svör í upphafi eftir■- grennslana i tengslum við bréfkom þetta og því viðbúið að óharðnaðir unglingar hafi ekki þrek til að standa í slíku og málin taki aðra stefnu. Mál sem þetta verður ólíklega eiHfðarþras hvers einstaklings við kerfið, því ekki bíður fóstrið með að þroskast þar til yfirvöld telja sig geta gefið skýr svör. Rétta leiðin, þegar ósk um fóstureyðingu kemur fram, er að hafa samband vió félagsráðgjafa, sem starfandi er á Landspítalanum, en hann sér síðan um að málið fái rétta meðferð. Þar er veitt öll ráðgjöf og upplýsingar varðandi slík mál, en skylt er að hafa slíka ráðgjöf HLUTLAUSA og í tilvikum sem þessum hafa unglingar óumdeilanlegan rétt til að krefjast leyndar af hálfu yfirvalda. Það er reyndar umhugsunarefni að í flestum slíkum bréfum, sem Póstinum berast, kemurfram ákveðin andúð eða hrœðsla við að hafa samband við lœkni. Hér á undanfer svo útdráttur úr lögum um fóstureyðingar, svör Guðrúnar Erlendsdóttur, lögfrœðings, og Ölafs Olafs- sonar, landlæknis, um þetta efni og vonandi er að upplýs- ingar þessar geti komið einhverjum að liði, þótt um seinan sé fyrir Fáfróða. Samkvæmt upplýsingum landlæknis eru fóstureyðingar á stúlkum undir 16 ára aldri ekki algengar og ekki orðið aukning síðan fóstureyðingalögin voru rýmkuð, reyndar varð fœkkun á síðasta ári. Á árunum 76- 78 voru gerður 1273 fóstureyðingar og af þeim voru 16 á 14 ára og yngri. Pennavinir Aruna Mekreri, c/o P.O. Box 25201, Safat, Kuwait. Oskar eftir að skrifast á við krakka á aldrinum 14-16 ára (er sjálf 15 ára). Áhugamál eru t.d. lestur, teikning, tónlist og dýr. Sjöfn Sverrisdóttir, Miðtúni 3, 780 Höfn HornaGrði. Öskar eftir að skrifast á við krakka á aldrinum 14-15 ára. Áhugamál margvísleg. Aðalheiður S. Sigurðardóttir, Kjarrhólma 22, 200 Kópavogi. Oskar eftir að komast í bréfasamband við krakka á aldrinum 12-13 ára. Áhugamál eru t.d. diskótek, dans, popptónlist, kort, frímerki, sund og margt fl. Svarar öUurm bréfum. David Sonny Sam. c/o MR J F Sam. F F U PO Box 63. Cape Coast, Ghana, West-Africa. Öskar eftir íslenskum pennavinum. Er 16 ára. Áhugamál eru: Tónlist, lestur, skrift, gjafaskipti, borð- tennis og margt fleira. Mrs Kathe Siggerud. Storgt 21,1700 Sarpsborg, Norway. Ég er 36 ára húsmóðir og langar til að eignast islenska pennavini á svipuðum aldri. Marie O. Tjesvoll, 4270 Ákrehamm, Karmoy, Norway. Ég er 14 ára og óska eftir íslenskum pennavinum. Áhugamál eru t.d. lestur, dýr og tónlist. Samuel Ben Mensah, A23/5 Old hospital, Hill, (Ashanti Road), Cape Coast, Ghana, West-Africa. Ég er 16 ára og óska eftir islenskum pennavinum á aldrinum 14-30 ára. Áhugamál eru: Frímerkjasöfnun, söfnun póstkorta, sund og margt fleira. Hlif Steingrimsdóttir, Mávanesi 19, 210 Garðabæ. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 13-15 ára. Áhugamál marg- vísleg. Svarar öllum bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Steinunn ingólfsdóttir, Straumfjarðar- tungu, Miklaholtshreppi, 311 Borgarnesi. Mig langar til að skrifast á við stráka á aldrinum 15-17 ára (er sjálf 15 ára). Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Áhugamál eru t.d. böll, popplög, bió, skák og alls konar dýr (nema ekki beljur). Francis A. K. Crankson. c/o MR S. K. Crankson M. O. H P. O. Box 333, Cape Coast, Ghana, West-Africa. Ég er 15 ára og óska eftir islenskum pennavinum. Áhugamál margvísleg. Kobina Atta Kakra. c/o Francis Crankson, P.O. Box 333, Cape Coast, Ghana, West-Africa. Óskar eftir íslenskum pennavini. Hún er 13 ára. Áhugamál eru t.d. frímerkjasöfnun, söfnun póstkorta og fleira. Ragnheiður Skúladóttir, Smáragötu 14, 101 Rvik. Öskar eftir að skrifast á við krakka á aldrinum 12-14 ára (er sjálf 13 ára). Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Þórunn Viðisdóttir, Tjarnarlöndum 19, 700 Egilsstöðum. Oskar eftir að skrifast á við stráka á aldrinum 13-15 ára (er sjálf 13 ára). Áhugamál eru: Hestar, frímerki, handbolti, strákar og margt fleira. Svarar öllum bréfum sem vit er í. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Bryndis Á Svavarsdóttir, Laugavegi 147, 105 Reykjavik. Ég óska eftir pennavinum á aldrinum 17-20 ára. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svara öllum bréfum. Hafdis Bylgja Guðmundsdóttir, Garða- braut 6, 300 Akranesi. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 12-14 ára. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Osk Reykdal Guðmundsdóttir, Garða- braut 6, 300 Akranesi. Oskar eftir pennavinum á aldrinum 13-15 ára. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Þetta er mjög einfaldur megrunarkúr sem ég set þig á. t hvert sinn sem þú finnur gott bragð uppi f þér, þá spýtir þú öllu út úr þér. Ég skil ekkert i þessu lengurl Mamma segir mér að gera ertt og þúannafl. Okkur langar til að sýna þér virflingarvott é 30 éra starfsafmnll mefl þvi afl fsera þér þessa kkikku afl gjöf . . . Gufl minn almáttugur, vU> erum þegar búnir afl eyfla 3 minútum i þessa afhendingul 38. tbl. Vikan 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.