Vikan


Vikan - 20.09.1979, Blaðsíða 42

Vikan - 20.09.1979, Blaðsíða 42
FJOLSKYLDUMYND FYRIR FRAMTÍÐINA Það vantar fjölskyldumynd, því hún Sigga frænka hefur ekki séð hann guðson sinn síðan hann var skírður! Það vantar líka góða mynd af fjölskyldunni á jólakort og til þess að skoða þegar börnin eru flogin úr hreiðrinu. En hver ú að taka myndina og hvað skyldi sú myndataka kosta? Er nauðsynlegt að fara til Ijósmyndara — nœgir ekki að fá einhvern fjölskylduvin til að taka myndina? VIKAN reyndi nokkra möguleika sem stóðu þessari fjölskyldu til boða, en fjölskyldan sem góðfúslega hjálpaði okkur við fram- kvœmd tilraunarinnar eru hjónin Kristín Brynjólfsdóttir og Kristjún Jónasson ásamt dætrunum Kristínu Halldóru og Bryndísi Björk og Elmari litla Frey. — Hér sjáið þið svo, lesendur góðir, árangurinn og getið sjálf dœmt um hvernig til tókst. Við látum einnig fylgja með upplýsingar um verð á hverri myndatöku fyrir sig, ásamt nokkrum heiHaráðum til áhugafólks um Ijósmyndun. HS Fjölskyldumynd af tveimur fullorðnum og þremur börnum. í lit og svarthvítu. Þannig hljómaði verkefnið. Ákveðið var að láta atvinnuljós- myndara sjá um eina myndatök- una og fyrir valinu varð Mats Wibe Lund. 18 ára bróðir frúarinnar er áhugaljósmyndari og á góða vél, Canon AEl. En þar sem hann treysti sér ekki til að taka lit- mynd var ákveðið að sjá, hvort svarthvít mynd kæmi ekki alveg eins til greina. Eitt kvöldið þegar fjölskyldan var í miðju kafi að velta fjöl- skyldumyndatökunni fyrir sér kom Jói frændi í heimsókn. Hann hló mikið að öllum þessum bollaleggingum og sagði að besta myndavélin sem hann hefði kynnst væri Kodak Insta- matic, þar sem aðeins þyrfti að ýta á einn hnapp. Máli sínu til sönnunar náði hann í galdra- gripinn og tók mynd af fjöl- skyldunni á staðnum. • Þessu dálæti á instamatic var vinafólk hjónanna ekki sammála. Þau áttu Konica C 35 og þótti þeim aðalkosturinn við hana að á henni var tímastilling sem gerði það að verkum að þau gátu tekið myndina sjálf. Þennan möguleika hafði fjöl- skyldan okkar ekki íhugað, svo þau voru ekki lengi að fá myndavélina lánaða. Að lokum ákváðu þau svo að nota mynda- vélina sem til var á heimilinu, en það var Kodak K 6. Og þá er ekki annað eftir en að skoða árangurinn. Hór höfum við verðið: Ljósmyndin Verð Stækkanir Svarthvít Framköllun og 20 mynda filma: 3.440 kr. 1 stk. 13x18: 1800 kr. Canon AEl Pera íflass: 70 kr. 1 stk. 18x24: 2.225 kr. Litmynd Filma og framköllun á 20 myndum, stærð9x9: 5.710 kr. 1 stk. 13x13: 765 kr. Flasskubbur m/4 perum: 1 stk. 20x20: 1.685 kr. Kodak 540 kr. Instamatic Litmynd 10 mynda filma: Möguleikinn ekki 4.500 kr. fyrir hendi. Kodak K6 lOflassperur: 2.520kr. Litmynd Filma og framköllun á 24 myndum: 6.540 kr. 1 stk. 13x18: 3.335 kr. Konica C 35 Pera í flass: 70 kr. 1 stk. 20x25: 5.560 kr. Litmynd Fjölskyldumyndataka Colour Art Photo mappa með8 lit- myndum: 21.000kr. 1 stk. 13x18: 6.930 kr. Mats Wibe Lund 1 stk. 20x25: 9.300 kr. ANt varð miðast við lok égústmánaðar. Varð á staakkunum á svarthvftri filmu og á filmu úr Konicu er varð á handunnum stœkkunum frá Ljósmyndaþjónustu Mats Wba Lund, an varð á stsakkun Kodak Instamatk: ar frá Hans Patarsan. 42 Vikan 38. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.