Vikan


Vikan - 20.09.1979, Blaðsíða 46

Vikan - 20.09.1979, Blaðsíða 46
i Barbara Michaels skrifar fyrir VIKUNA Hvernig er að vera iíkur kóngí? Það gengur álíka erfiðlega að ná sam- bandi við Edward Fox eins og sjálfa konungsfjölskylduna. Það kostaði sex mánaða setu við símann áður en hægt var að ákveða stefnumót. Að lokum hafðist það og þegar ég gekk inn í veitingasalinn þar sem Fox sat og drakk kaffi velti ég því fyrir mér hvort tilhlýðilegt væri að sýna honum konunglega virðingu með bugti og tilheyrandi. Edward Fox var klæddur gráum jakka- fötum, í teinóttri skyrtu, með rauðdoppótt hálsbindi og var eiginlega líkari skrifstofu- manni en leikara. Hann viðurkennir strax aðspurður að honum sé ótrúlega oft ruglað saman við prinsinn af Wales. — Það er ekki við öðru að búast og eigin- lega hefði ég getað sagt mér þetta sjálfur. 1 þessum sjónvarpsmyndaflokki var það ætlun mín að vera sannfærandi og svo virðist sem mér hafi tekist það. Þó Fox sé orðinn fertugur og djúpar hrukkur á enni hans beri því vitni er hann samt hálf strákslegur. — Eg las afar mikið áður en upptökur hófust og reyndi að kynna mér málið eins vel og kostur var. Fg held að ég hafi aldrei áður lagt eins hart að mér við nokkurn hlut. Þá 9 mánuði sem upptökur stóðu yfir einbeitti ég mér algerlega að því sem ég var að gera — vildi ekki gera annað og gat það ekki. — Fg las allt sem ég komst yfir — dagbækur, gömul dagblöð og bókstaflega allt sem tengdist málinu á einhvern hátt. Þó hef ég vanið mig á að láta hlutverk aldrei ná yfirhöndinni í einkalífi mínu — stund- um kom það fyrir á meðan á upptökum stóð að ég tók vinnuna heim með mér en það gekk aldrei svo langt að mér fyndist ég vera prinsinn af Wales við morgunverðar- borðið. Það er satt, Edward Fox og prinsinn af Wales eru ótrúlega líkir, ekki síst vegna sér- kennilegs bros þeirra beggja sem er bæði í senn töfrandi og fráhrindandi. Fox hefur Edward Fox, breski leikarinn sem fór með hlutverk Jðtvarfls VIII i sjónvarpsmyndaflokkn- um Ástir erfðaprinsins. 46 Vikan 38. tbl. Barhara Michae/s ræöir viö Edward Fox, ieikarann sem fór meö hiutverk Játyarös VIII í sjónvarpsmyndafíokknum Ástir erföaprinsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.