Vikan


Vikan - 20.09.1979, Side 15

Vikan - 20.09.1979, Side 15
Efton John í7,4 milljón króna búðarrápi Hann Elton John á svo sannarlega ekki í vandræðum með að eyða pening- unum sínum. Það sannaðist áþreifanlega í Sviþjóð á dögunum, þegar hann ákvað að kaupa sér loðfeld. Hann lét sér ekki nægja einn, heldur keypti átta stykki sem kostuðu 7,4 milljónir. Heima á Windsor i Englandi átti hann 17 loðfeldi fyrir, svo hann ætti að komast sæmilega lifandi í gegnum hinn kalda og raka enska vetur. Elton á orðið svo marga loðfeldi að hann telur fulla þörf á að útbúa kalda geymslu fyrir þá, svo þeir haldi sér betur! Hór sjáum við rokkstjörnuna i loðfeldunum sem hlutu náð fyrir augum hans. Þá stuttu taldi hann hentuga þegar hann þurfti að bregða sér bæjarleið í sportbrfreið sinni. Þessa siðu ætlaði hanrrað nota við fínni tækrfæri. Loðfeldurínn til vinstri er gerður úr ekta refaskinni og minnir Efton einna helst á sögupersónu úr Striði og friði. Til hægri sjáum við svo dýrasta plaggið sem hann keypti i þessari búðarferð. Þetta er svartur loðfeldur úr minka- skinni og kostaði hann aðeins 2,5 milljónir.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.