Vikan


Vikan - 20.09.1979, Side 19

Vikan - 20.09.1979, Side 19
Hver er þetta? Svipurinn leynir sér ekki. Þetta er litli bróðir Mick Jagger og heitir Chris. Hann fór að dæmi stóra bróður og fetaði listamannsbrautina en ekki með sama glæsibrag og tekjum og bróðirinn — ekki enn! Chris Jagger hefur hljóðritað nokkrar hljómplötur og gallinn við þær hefur aðallega verið sá að þær seljast ekki. Einnig hefur hann fengist lítillega við leik í sjónvarpsmyndum og þessa dagana má sjá hann leika í revíum í London. Hann er giftur og á eitt barn. Þar geti maður dregið skýr mörk á milli vinnunnar og sjálfs sín. Maður lýkur við kvikmynd og þá er hægt að snúa sér að ein- hverju öðru. 1 poppheiminum eru mörkin ekki svona skýr. Hvers má vænta af Bowie? Að eigin sögn gæti hann vel hugsað sér að verða nokkurs konar 1979 útgáfa af Christopher Isherwood (sá sem samdi bókina Vertu sæl Berlín en á henni var söngleikurinn Kabarett byggður) og gera úttekt á popplífinu í heiminum Grimumar og málnlngln á bak og burt — þó raykir hann enn 60 sigarettur á dag. síðustu 10-15 árin. Nóg er hrá- efnið. Pönkið? Það var nauðsynlegt hreinsiefni fyrir popptónlistina eins og málum var komið, segir Bowie, annars er ég orðinn mjög ihaldssamur, bætir hann við. Bowie var giftur Angie, þeirri sömu og Rolling Stones gerðu ódauðlega í einum texta sinna, og eiga þau saman einn son, Zowie að nafni. Þó hann sé ekki nema 8 ára er hann þegar farinn að berja húðir af mikilli kunnáttusemi. — Ég á þá einu ósk til handa syni mínum að hann verði sönn manneskja og hamingjusöm. Strákurinn hefur sýnt frægð minni og starfi lítinn áhuga fram að þessu. I hans augum er ég bara pabbi hans sem sefur í sama herberginu og borðar með honum morgunmatinn á hverjum morgni. Þetta er eini raunveruleikinn sem skiptir mig máli nú orðið. Batnandi manni er best að lifa. 38. tbl. Vikan 19

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.