Vikan


Vikan - 08.11.1979, Blaðsíða 2

Vikan - 08.11.1979, Blaðsíða 2
Spurning VIKUNNAR 45. tbl. 41. árg. 8. nóvember 1979. Verð kr. 1000 GREINAR OG VIÐTÖE: 6 Börnin o(> við: Guðfinna Eydal skrifar: Auðveld brirn — erfið biirn. 8 Þau eru ba>ði frönsk og fin. Jónas Kristjánsson skrifar um 10 bestu frönsku rauðvínin sem nú fást í Ríkinu. 12 Allt í einu lagðist skipið á hliðina: Rætt við ungan Íslending uni sér- stæða lífsreynslu hans. 14 í kóka-kóla veldinu gengur sólin aldrei til viðar. VIKAN ræðir við Pétur Björnsson forstjóra. 40 Vikan á ne.vtendamarkaði: Snyrting — dýr eða ódýr? SÖGUR: _____ 22 Kjarnleiðsla til Kína, framhalds- saga eftir Burton Whol, 4. hluti. .24 Fimm mínútur með Willy: Prinsessan skemmtir sér. 36 Íslensk smásaga: Bil kynslóðanna eftir Eðvarð Ingólfsson. 44 Ný framhaldssaga: Undir Afríku- himni cftir liildu Rothwell. I. hluti afar spennandi sögu. 50 Undarleg atvik eftir Ævar R. Kvaran: Sálrænn inaður skákar Stalín. ÝMISLEGT:_________________ 2 Mest uin fólk: Biðin mikla. 4 JÓLAGETRAUN VIKUNNAR, I. Iiluti. 31 Katla María: Rætt við liina ungu söngkonu um nýju plötuna hennar og í opnu Vikunnar er stórt vegg- spjald af hcnni. 39 Sómafólkið. 1 52 Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara: Lúðuköte- lettur Elóamannsins. HVERNIG ER AÐY OG VANFÆR? 62 Pósturinn. Forsíðumynd: Pétur Björnsson speglast í nafni lífselexírsins. Mynd: Jim. VIKAN. Útgcfandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Hclgi IViiirssnii Itliióimcmi: Horghildur. Amui Jónsdóttir. l'irikur Jónsson. Hrafnhildur Svcinsdóttir. Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbcrgur Kristinsson. Ljósmyndan. Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Svcinsson. Riisijori| i SkVimúla 23. auglvsingar. afgrciðsla og drcifing í Þverhohi 11. simi 27022. Póst hólf 533. Veró i lausasölu 1000 kr. Áskriftarverð kr. 3500 pr. mánuð. kr. 10.500 fyrir 13 töluhlöð árs fjórðungslega eða kr. 21.000 fyrir 26 blöð hálfsárs lcga. Áskriftarvcrð grciðist fyrirfram. gjalddagar: Nóvembcr. febrúar. mai og ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi grciðist mánaðarlega. t'm málefni neytcnda er fjallað i samráði við Ncytcndasamtökin. Ingibjörg Gestsdóttir og Garðar Norðdal: Magnea Aradóttir: „Það versta við að vera ófrísk er hvað þetta tekur langan tima (Ég hef aldrei verið ófrískur, segir Garðar). Það besta er aftur á móti þegar þessu er lokið. Við eigum eina stelpu fyrir svo ég vona að þetta verði strákur. Ég gæti alveg hugsað mér að eiga enn eitt (Ég geri bara eins og mér er sagt, segir Garðar).” „Ég á tvö börn fyrir og ég held að ég gangi með stelpu núna. Það erfiðasta við þetta er að beygja sig og svo er biðin ekkert skemmtileg. Þetta er alltaf eins og ég finn engan mun á því að ganga með þetta barn eða tvö þau fyrri. Ætli ég hætti ekki þegar ég er búin að koma þessu barni í heiminn — það ætti að nægja. ÍTIEJT um FÓLK 2 Vikan 45- tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.