Vikan


Vikan - 08.11.1979, Blaðsíða 13

Vikan - 08.11.1979, Blaðsíða 13
ið á hliðina bakinu því nú heyrði rússneskt veður- skip, sem ekki var allfjarri, kall okkar og bjó sig undir að koma okkur til hjálpar. Okkur gekk ekki allt of vel að skilja hver aðra í gegnum talstöðina því enskukunnátta Rússanna var ekki upp á marga fiska — eiginlega ekki nein." Auk Hrafns voru á skipinu 4 Danir, 4 Spánverjar og einn frá Grænhöfða- eyjum, eða alls 10 manna áhöfn. Enginn ótti greip um sig, skipið var enn á floti og skyldi hímt um borð á meðan I t i r. . ’ ^ 'z Rússneska vedurskipið, Monsún, nálgast gúmbjörgunarbátana. ' skipið flyti. Og biðin varð löng því það var ekki fyrr en undir klukkan 9 um morguninn að Hrafn og félagar hans sjá glitta í rússneska veðurskipið í fjarska. Þá var skipið farið að hallast ískyggilega þannig að ekki mátti tæpara standa. Var skipið yfirgefið, menn fóru í gúmbjörgunarbátana og létu reka í átt til Rússanna. „Rússneska skipið hét Musson, en það mun þýða monsún, og var það við veðurrannsóknir þarna á afmörkuðu svæði. Mér fannst vera heldur slæmur aðbúnaður um borð hjá þeim og lítið gátum við talast við vegna tungumála- erfiðleika. Þeir máttu ekki yfirgefa svæðið og gátu því ekki flutt okkur í land. Varð úr að samband náðist við belgískt skip sem var á næstu grösum og féllst það á að ná í okkur og sjá okkur fyrir fari til lan'ds. Á meðan við biðum komu þess gátum við fylgst með skipi okkar sem hægt og sígandi sökk í hafið. Það er mjög óraunveruleg tilfinning að fylgjast með skipi, sem maður hefur verið lengi á, sökkva svona í sæ. Það er eins og draumur og maður bíður þess eins að bráðum vakni maður og þá sé skipið enn á sínum stað. En svo var ekki í þetta sinn, skipið hvarf í Atlantshafið og kemur aldrei upp aftur." Ertu hættur? „Nei, alls ekkil Hjátrúin segir að maður hafi 3 „sjensa" og þetta var sá fyrsti. Þá á ég likast til eftir að horfa á eftir 2 öðrum skipum í hafið þótt ég voni að sjálfsögðu að ekki komi til þess. En ég hætti ekki, ég fer á fyrsta skip sem verður á vegi mínum." Hrafn er kominn á sjóinn aftur en á myndinni hér á síðunni má sjá hvernig komið var þegar hann og félagar hans yfirgáfu skip sitt, Kristine Söbye, klukkan 9 að morgni 14. september sl. EJ 45 tbl. Vlkanl3 ■ MÚ *#É ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.