Vikan


Vikan - 08.11.1979, Blaðsíða 63

Vikan - 08.11.1979, Blaðsíða 63
 Hvað vinnufélaga móður þinnar varðar skaltu helst ekki gera neitt annað en að láta tímann líða. Þú gætir að vísu reynt að vera sem mest þar sem hans er von en hann sér senni- lega um framhaldið, hafi hann áhuga. Varastu að binda hugann um of við þennan eina mann, því þú ert ekki komin á þann aldur að nokkur ástæða sé til að byrja að örvænta í hjúskaparmálum. Sigriður Jörundsdóttir, Fjósum, 370 Laxárdal, Dalasýslu, óskar eftir að skrifast á við stelpu eða strák á aldrinum 10-12 ára. Hún er 11 ára. Áhugamál eru margvísleg og hún biður um að mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Jónína Kr. Magnúsdóttir, Bakka- hvammi 3, 370 Búðardal, óskar eftir að skrifast á við strák eða stelpu á aldrinum 10-12 ára. Hún er sjálf 11 ára. Áhugamál eru margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Kolbrún Soffia Ólafsdóttir, Bjólfsgötu 6, 410 Seyðisfirði, óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 10-12 ára. Hún er sjálf 11 ára. Áhugamál hennar eru margvfsleg. Karólina Sigurðardóttir, Aski, 765 Djúpavogi, óskar eftir að skrifast á við krakka á aldrinum 13-16 ára. Áhugamál eru margvísleg. Hrefna Ásgeirsdóttir, Melum Fljótsdal, 701 Egilsstaðir óskar eftir að komast í bréfasamband viðstelpur á aldrinum 10- 13 ára. Áhugamál eru margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef mögulegt er. Ingileif Maimberg, Smyrlahrauni 56, 221 Hafnarfirði (pósthólf 132) óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 15-16 ára. Hún er sjálf 15 ára. Áhugamál eru allt milli himins og jarðar (fyrir utan frímerkjasöfnun!). Elin Sigurðardóttir, Garðavegi 17, 530 Hvammstanga, og Eyrún Ingadóttir, Garðavegi 15, 530 Hvammstanga óska eftir pennavinum á aldrinum 12-14 ára. Þær svara flestum bréfum. Dögg Jónsdóttir, Goðheimum 24, 104 Reykjavik, óskar eftir að skrifast á við stráka á aldrinum 14-15 ára. Hún hefur mörg áhugamál og óskar eftir að mynd fylgi fyrsta bréfi. Berglind Bjartmarsdóttir, Goðheimum 24,104 Reykjavik, óskar eftir að skrifast á viðstráka 14-15 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Þórdis Ingadóttir, Hrauntungu 30, 200 Kópavogi, hefur áhuga á að skrifast á við krakka á aldrinum 10-12 ára (húner sjálf lOáral. Áhugamál hennareru: List. skáldsögur. feröasögur. frímerkjasöfnun ogfl. Erika Kúster, Blankenheimer Str. 46, D- 5000 Köln 41, Germany (West) er þýsk og hefur mikinn áhuga á að eignast íslenskar pennavinkonur á svipuðum aldri og hún er sjálf, 29 ára. Hún skrifar á ensku og þýsku. Viktorfa Gisladóttir, Bröttugötu 33,900 Vestmannaeyjum, óskar eftir að komast í bréfasamband við krakka á aldrinum 14-16 ára. Áhugamál eru diskótek, dans, popptónlist, sund og margt fleira. Bjarnlaug Vilbergsdóttir, Heiðarhrauni 6 240 Grindavik, óskar eftir penna- vinum, bæði strákum og stelpum á aldrinum 13-16 ára. Hún er sjálf 14 ára. Áhugamál hennar eru margvísleg. Mii Assy Ansceh, co P. O. Box 660 Cape Coast, Ghana, West Africa, óskar eftir islenskum pennavinum. Áhugamál hans eru iþróttir, ferðalög, góð tónlist og Ijósmyndun. Hann skrifar á ensku. Mr. Robert W. Young, 3066 NO. Michigan Avenuc, Saginaw, Michigan 48604 USA, cr 46 ára gamall Banda- rikjamaður, sem á tvö börn. Hann óskar eftir bréfaskiplum við konu um þritugt, með varanlega vináttu í huga. Ekow Amoah, P. O. Box 699, Cape Coast, West Africa, er 14 ára strákur sem langar til að skrifast á við (slend- inga. Áhugamál hans eru iþróttir, t.d. fótbolti, tónlist og dans, og hann skrifar á ensku. ,,Eg Sigurvin Össurarson, ég bílstjóri, vinur Sovétríkjanna. " KORT SIGURVINS ÖSSURARSONAR — M® SAGA HANDA BÖRNUM Á ÖLLUM ALDRI SÍÐASTI DRAUMUR GÖMLU EIKARINNAR HVERJIR FUNDU AMERÍKU FYRSTER? Þetta var nótt með niöaþoku, nöturlega og röð tilviljana. HINN FURÐIJ LEGI ENDIR FLUGS 193 HINN AMERtSKI SESAR Sagan af Douglas MacArthur Úrval BÓK í BLADFORMI OKTÓBER IMÓVEMBER 4f • tbl. Vlkan 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.