Vikan


Vikan - 08.11.1979, Blaðsíða 12

Vikan - 08.11.1979, Blaðsíða 12
I ÍSLENDINGUR í SJÁVARHÁSKA „Allt í einu fór skic Klukkan er 1.00 um nótt og það er kolniðamyrkur 800 mílur austur af strönd Nýfundnalands. Danska skipið Kristine Söbye klýfur öldurnar og í brúnni stendur stýrimaðurinn, Hrafn Margeir Heimisson, 24 ára gamall Hornfirðingur. Dagurinn: 14. sept- ember, 1979. Allt í einu fer skipið á hliðina og stýrimaðurinn ungi veit ekki sitt rjúkandi ráð. „Mér brá ónotalega við þetta," segir Hrafn, „og það fyrsta sem mér datt í hug að gera var að sigla skipið upp af fullum krafti en það var ekki hœgt og hefði raunar ekki þýtt neitt því þá hefði það bara farið á hina hliðina. Ég vissi að í lestum skipsins voru heljarmiklar járn- kúlur sem við vorum að flytja og þær runnu til þannig að útlitið var ekki gæfulegt. Flestir voru í fasta svefni þegar þetta gerðist en vöknuðu nú við illan draum. Skipstjórinn kom aðvrfandi og eftir að við höfðum kannað aðstæður sáum við að ekki kom annað til greina en að senda út neyðarkall. Við náðum sambandi við ýmsar stöðvar í landi, bæði í Kanada og Halrfax, og svo loks við danskt skip en það var svo langt í burtu að það hefði ekki getað komið á • vettvang fyrr en eftir 2 daga. Og miðað við hallann á skipinu þá var það augljóslega of langur tími. En gæfan hafði ekki alveg snúið við okkur nVlhun 4*. tbt. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.