Vikan


Vikan - 08.11.1979, Blaðsíða 27

Vikan - 08.11.1979, Blaðsíða 27
PAFPIRSBLEIUR MEÐ \FÖSTUM PLASTIKBUXUM Undramjúkt efni PAMPERS hvílir næst hörundinu, en rakinn dreifist í pappírslög sem taka mikla vætu. \'trabyrði er úr plasti. Rúm og ytri- Inixur eru því ávallt þurr. PAMPERS eru sem tilsniðnar fyrir barnið og gt'fa mikið frelsi til hreyfinga. I.intbönd á hiiðum gera ásetningu einfalda. mcri okkar vegna rannsóknarhæfileika þinna. Nei, nei, við vildum ekki fá asna, það er satt. En við vildum heldur ekki fá spor- hund. Vertu því ekki að reyna að breyta um manngerð. Ef það gerist, þá gerist það. En einmitt núna vil ég að þú haldir áfram að gera það sem þú gerir.” Kimberly fann til vonbrtgða, mikilla vonbrigða, en hún leyfði sér ekki að láta það uppi. Hún starði dauflega á hann eitt andartak, síðan brosti hún, tók vind- ilinn af honum og fékk sér stóran reyk. Honum létti og hann glotti. Hamingjan sanna hvað hún var sæt. Hjón nálguðust þau, ung leikkona og miöaldra framleiðandi. Jacovich kynnti þau fyrir Kimberly og notaði sér það síðan til þess að bregöa sér í burtu. Hún komst ekki nógu nálægt honum til þess að tala við hann það sem eftir var kvöldsins. Og þegar allt kom til alls, hugsaði hún með sér, þá var það líklega ágætt. Þegar hún var búin að ná í yfirhöfn sina og handtöskuna og var að kveðja nátthrafnana við sundlaugina, greip Pete Martin í handlegg hennar. Hún fann það á þvi hve þélt takið var að hann vardrukkinn. Hann dró hana að sér og blés ginmett- uðum andardrætti í hár hennar. „Mac Churchill var að segja mér,” másaði hann, „að myndatökumaðurinn þinn, hvað-hann-nú-heitir, hafi kallað Jaco- vich skithræddan aulabárð. Og ég vil bara segja: stórgott hjá honum! Frá- bært. Hvað hefur Jacovich verið að skamma þig? Ég sá ykkur tvö við matar- borðið. Hann var að minna þig á hvert hlutverk þitt væri á stöðinni, ekki satt? Það er hans uppáhald: að minna fólk á hvar það á að halda sig. Gefðu skít í það, vinan. Taktu ekkert mark á honum. Ég hef svolítið að segja um hlutverk fólks og þér er best að trúa því. Ég hef tak á þeim með fimm ára samning um starf, ellegar greitt út. Svo ég get slett mér töluvert inn í þegar ég vil. Þú skilur hvað ég meina?” „Það er fallegt af þér, Pete. Ég á við, i alvöru.” Kimberly var eins og bjáni. Hún velti því fyrir sér hvernig hún ætti að losna úr þessu skyndilega faðmlagi. „Á ég að segja þér nokkuð,” hélt Pete áfram. „Hvað með að þú og ég förum saman í hlutverkaskiptaleik, ha? Heyrðu viltu kannski koma í bílaleik?” Hann lagði báðar hendur á brjósl hennar og kreisti. „Bip. bip!" Ósjálfrátt ýtti Kimberly við honum, heldur kröftuglegar en hún gerði sér grein fyrir. Pete Martin slagaði aftur á bak og ofan i sundlaugina, dýpri hlut- ann. Það var í hlátri og fagnaðarlátum sem Kimberly yfirgaf húsið. Hálftíma síðar stóð hún í eldhúsinu í sínu eigin húsi í Laurel Canyon. Hún var búin að sparka af sér skónum og fara i upprennda peysu yfir kjólinn. Húsið var kalt og rakt. Hún starði tómlega niður á Ijóta eyðimerkurskjaldböku, sem 4*. tbl. Vikan 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.