Vikan


Vikan - 27.12.1979, Side 36

Vikan - 27.12.1979, Side 36
Hver ákveður hvernig heimilið okkar á að líta út? Við neytendur erum aldr^j.spurðir álits, og þess veana hTTóta það að vera húsgagnaframleiðendur, sem ákveða þaðfyrir okkur. Og hvert sækja þeir hugmyndir sínar? Sumir halda því fram, að fram- leiðendur og hönnuðir heimsæki bara stórar vörusýningar víða í Evrópu, fái nasasjón af því sem koma skal og fari síðan heim til að framleiða eftirlíkingar. Sé þetta rétt, er fundin skýringin á því að hinn svokallaöi skan- dinavíski stíll, eins og við þekktum hann, er að hverfa. Ríkjandi stíll náði fótfestu á mörkuðum Vestur-Evrópu fyrir nokkrum árum. Borgara- legur miðstéttarstíll, eins og hann gerðist bestur á megin- landinu. húsgOgn i LANGÚMMU STiL Úrvalið af vagghúsgögnum ar mikið, en ef við Iftum nánar á þau komumst við fljótt að raun um, að þau henta hvorki sem bókahHkir eða geymsluskápar. Nútíma húsgögn minna ekki svo Iftið á húsbúnaðinn hennar langömmu. Þau eru með piussóklæði í gamaklags litum og með kögri. Mikið af borðstofuhúsgögnunum er í sama stfl, þó þar sé einnig um eftirlHcingar frá öðrum tfmum að rœða. Þau em samt mun minni en fyrirmyndimar, því hætt er við að stofumar okkar þyldu ekki upprunalegu stærðina, sem hentaði fólki á öðmm tlmum og við aðrar aðstæður. „Nýja" húsgagnatískan stingur í stúf við þau húsgögn, sem fyrir em, og brýtur stflinn hvað teppi, veggfóður, gluggatjöid og lampa snertir — jafnvel rammana á mynd- unum okkar. Er þetta kannski nýtt sölubragð? Húsgögnin hennar langömmu Fyrir skömmu var haldin húsgagnasýning í Osló, og hún einkenndist af þessari stefnu. Það sem húsgagnaverslanir munu hafa á boöstólum á næst- unni minnir helst á húsgögnin hennar langömmu. Húsgögn með plussáklæði og kögri, litir í sama stíl, fölbleikt, karamellubrúnt og olívugrænt. Þessi húsgögn eru líka ákafiega viðhafnarmikil, og hvergi má sjást í við. Sófar og stólar eru allt of d júpir og verða ekkert þægilegri sæti, þó aðfram- leiðendur reyni að grynna þá svolítið með þykkum púðum. Límd við skerminn Síðan sjónvarpið varð mikil- 36 Vlkan SZ. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.