Vikan - 17.01.1980, Side 2
VIÐTÖL OG GREINAR:
6 Guðfinna Eydal sálfræðingur skrifar um fjölskyldumál: Streita hjá börnum.
8 Jónas Kristjánsson skrifar um islensk veitingahús: Blómasalur Hótel Loftleiða. Landsins besti turnbauti.
10 „Sildin kemur aftur . . .” Vikan ræðir við Jón Þ. Árnason.
36 Vikan og Félag húsgagna- og innanhússarkitekta: Jónas Sólmundsson: Það er lægð I húsgagnagerð.
38 Dagbókarbrot deyjandi stúlku.
50 Ævar R. Kvaran skrifar um undar- leg atvik: Fræknir frændur.
SÖGUR:
16 Tara, ný og spennandi framhalds- saga eftir George Markstein.
24 Enginn er annars bróðir i leik, smásaga eftir Arne Rasmussen.
34 Willy Brcinholst: Skotar á ferð.
40 Undir Afrikuhimni, framhalds- saga eftir Hildu Rothwell, sögulok.
ÝMISLEGT:
2 Mest um fólk.
4 Vikan kynnir: Hlýjar kápur á köldum dögum.
30 Supertramp — stutt ágrip af sögu hljómsveitarinnar og I opnu blaðsins er veggspjald af henni.
52 Eldhús Vikunnar og Klúbbur matrciðslumeistara: Djúpsjávarrækja i austurlenskri sósu.
54 Heilabrot.
60 í næstu Viku.
62 Pósturinn.
VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Heli,:
Pétursson. Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir.
Eiríkur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jóhanna
Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson.
Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar
Svcinsson. RitstjÖm. i Siðumúla 23, auglýsingar.
afgreiðsla og dreifing i Þverholti 11, simi 27022. Póst
hólf 533. Verð i lausasölu 1200 kr. Áskriftarverð kr.
4000 pr. mánuð, kr. 12.000 fyrir 13 tölublöð árs
fjórðungslega eða kr. 24.000 fyrir 26 blöð hálfsárs
lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar:
Nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift í Reykjavik
og Kópavogi greiðist mánaðarlcga.
Um málefni neytenda er fjallaö i samráði við
Neytendasamtökin.
Mest um fólk
Hanna EHasdóttir og Ingvar Svainsson.
MHas Pamall, Guðbargur Auðunsson og Unda Ríkarðsdóttir.
PM Guðmundsson og Ema Raynisdóttir.
Baldvin Jónsson og Margrót
Bjömsdóttir.
Tíminn leið
- og tólf
urðu tvö
hundruð
Upphafið var einkasamkvæmi
sem haldið var fyrir einum fjórt-
án árum. Þangað mættu tólf
manns — sem störfuðu við lítt
þróaðan auglýsingaiðnað á
Isjandi — og farið var út að
þiprðá.- Þetta varð árviss
viðbúrður, hópurinn stækkaði
og> þar kom að leigja varð sal
UDdir . fjöldann. Þróunin í
pessum málum hefur verið ótrú-
lega ör og nú síðast dugði ekkert
minna en Átthagasalurinn á
Sögu undir hátíðina, enda
mættu um tvö hundruð manns.
Þarna koma saman starfsmenn á
auglýsingastofunum og af fjöl-
miðlunum og makar þeirra.
Þetta er býsna litríkur hópur og
svo samvalið lið skemmtilegra
manna að ekki er þörf á neinum
aðkeyptum skemmtiatriðum,
heldur sjá félagar sjálfir um allt
slíkt. Eitt af skemmtiatriðum
þetta kvöldið var kvikmyndin
Allra siðasti auglýsingatíminn
og eftir auglýsingaflóð siðustu
jóla virðist ekki fráleitt að ætla
að þar væri eitthvað sem
sjónvarpið ætti ekki að láta fram
hjá sér fara ... baj
2 Vikan 3. tbl.