Vikan


Vikan - 17.01.1980, Síða 19

Vikan - 17.01.1980, Síða 19
Dawson árifl 1897. í sögunni um Töru hefur George Markstein á hreinskilinn hátt vafifl saman staðreyndum og skáldskap. Jefferson Smith var bæjarstjóri í Dawson, en fyrirmyndin að Ernst Hart er E. A. Hegg, Ijósmyndarinn sem fór norður til að skrá leikinn um gullæðið og setti upp verslun í Dawson. Ljósm.: E. A. Hegg. Tara þakkaði þeim báðum innlega fyrir og yfirgaf þá með létti. Daníel hafði að minnsta kosti lifað af í Skagway. Brýnasta úrlausnarefni hennar var hvar hún ætti að vera og peningar..... Fyrir framan hana var verslun með veð- lánaramerki. Hún hugsaði um silfurnisti stóð við dyrnar. Hann var hávaxinn og svipsterkur. Augu hans voru grá. „Láttu konuna fá þetta aftur.” „Þetta kemur þér ekki við,” mótmælti Tara. „Þvert á móti,” sagði maðurinn bros- andi, „þetta kemur mér við. Ég á þetta.” Með samanherptar varir hrifsaði Tara nistið. „Hver ert þú?” „Nafnið er Smith, Jefferson Smith.” Hann seildist eftir nistinu. „Fallegt en verðlaust,” sagði hann áður en hann beindi athygli sinni að Töru. „Segðu mér, hvað er svona falleg kona að gera í þessari holu?” „Ég er að leita að eiginmanni mínum, Daníel Kane. Hefur þú hitt hann?" Töru leið óþægilega þegar svipur Smiths bar vott um undrun. „Ætti ég að hafa gert það?” spurði hann seinlega. „Hvað sem öðru líður, get ég fengið peningana?” „Ekki nema þú eigir aðrar eigur.” Hann virti hana fyrir sér frá hvirfli til ilja. „Ég er ekki til sölu,” svaraði hún fok- reið. „Láttu ekki svona. Allir hlutir hafa verðgildi. Ég skal segja þér eitt. Ég skal gera þér tilboð.” Hann benti á gift- ingarhring hennar. „Þetta er gull. Ég skal láta þig fá fimmtíu dali fyrir hann.” móður sinnar. Hún fengi vafalaust gott verð fyrir það. Hún fór inn, þótt henni væri það þvert um geð, og sýndi veðlánaranum nistið. Hann sleppti því: „Áttu ekkert úr gulli?” „Þetta er ekta silfur,” mótmælti Tara. „Það er ekki nógu gott.” Allt í einu mildaðist hann. „Ég ætti ekki að gera það en ég skal láta þig fá fimm dali fyrir það.” Tara samþykkti það treglega og hann rétti henni peningana. Mild Suðurríkjarödd greip valds- mannslega fram í: „Engin viðskipti.” Tara sneri sér við. Vel klæddur maður Lœrið ?N N AN H ÚSS AR KITE KTÚ R /frítímum gegnum bréfaskóla Þér getið tekiú námskeið í nýtisku innréttingum i bréfaskóla. Það er sama hvar þér búið eða hvenær þér þurfið að mæta til vinnu. Þér getið stundað alla vinnu samtímis námskeiðinu. Þetta nám getur skapað yður undirstöðu að skemmtilegri og arðbærari atvinnu, og margir læra þetta líka sér til ánægju og eigin nota. Námskciðið fjallar um m.a.: Húsgögn, staðsetningu húsgagna, liti, lýsingar, listir, þar á meðal listiðnað, stiltegundir, blóm og skreytingar, nýtísku eldhúsinnréttingar, gólfklæðningu, veggklæðningu, vefnað, þar með reiknað gólftcppi, húsgagnaáklæði, gluggatjöld. heimilishagfræði o.fl. Vinsamlegá sendið mér án skuldbindinga bækling vðar um AKADEMISK BREVSKOLE. INNANHÚSS Badstuestræde 13. 1209 Kohenhavn K, Danmark. ARKITEKTÚR NÁMSKEIÐ Nafn Sendid okkur seðilinn. eða hringið i sima Ifíll 131813. Kaupmannahöfn. hó Heimili fáiö þér allar upplýsingar. 3. tbl. Vikan 19

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.