Vikan


Vikan - 17.01.1980, Blaðsíða 40

Vikan - 17.01.1980, Blaðsíða 40
I Framhaldssagan Framhaldssaga eftir Hildu Rothwell Þýð.: Steinunn Helgadóttír Hún velti fyrir sér hvort símtalið gæti verið eitthvað viðvíkjandi honum. „Ég hef líka verið að hugsa um,” sagði hún „hvernig stjórnvöldin í landinu muni taka því ef flest ef ekki öll Pape- málverkin verða flutt út úr landinu.” „Hafa stjórnvöld sýnt þeim einhvern áhuga hingað til?” „Mjög litinn, er ég hrædd um,” svaraði hún. „Ég veit að Dermott reyndi að vekja áhuga menningarmála- ráðherrans á Pape, en einhvem veginn tókst þaðekki.” „Jæja þá,” sagði Noel. „Þá þýst ég við að Langley hafi allan rétt hvað þeim viðvíkur.” Claire beygði upp á hæðina þar sem rautt Ijós útvarpsstöðvarinnar blasti við þeim. Dyravörðurinn var einn á neðri hæð- inni þegar þau komu. Noel elti Claire eftir ganginum að upptökusal D og benti yfir dyrnar. „Við verðum að bíða eftir græna ljósinu,” sagði hann. Claire kinkaði kolli og henni skildist allt í einu hve miklu vanari hann hlyti að vera útvarps- stöðvum en hún sjálf. UNDIR AFRÍKU- timalengdina. Hann var gjörsamlega niðursokkinn i starf sitt, eins og Dermott hafði alltaf verið. „Jæja,” sagði Tim að lokum og leit upp um leið og Noel bauð honum úr sigarettuhulstrinu. „Tim,” sagði Claire, „Þetta er bróóir Fay Hallet, Noel Kendrick. Noel, þetta erTim Reilly.” Ósvikið írskt bros breiddist yfir and- lit útvarpsmannsins. Hann stóð upp úr stólnum og rétti Noel höndina. „Nú, er það?” sagði hann. „Noel Kendrick?” hann lagði örlítið meiri áherslu á skírnarnafnið. „Ef þú vilt hafa það þannig. þá er mér sama.” Síðan, þegar Noel tók í útrétta hönd hans, bætti Tim við með áberandi írskum hreim: „Minn er heiðurinn að hitta yður, herra minn.” Claire beið spennt eftir því hvernig Noel brygðist við þessari kveðju. Hann kom henni á óvart eins og alltaf. Tim og Noel horfðu sem snöggvast hvor á annan og stríðnin glampaði i augum Tims. Allt í einu kastaði Noel höfðinu hlæjandi aftur, um leið og hann svaraði með sama irska hreimnum: „Og hvernig hafið þér SÖGULOK grænt ljós. Hún lagði höndina á hurðar- húninn og reyndi að rífa upp dyrnar. „Farðu varlega,” sagði Noel. „Togaðu hægt í, annars rjúka báðar dyrnar upp í einu. Hérna. láttu mig — ” Hann opnaði ytri dyrnar og ýtti henni ákveðinn inn áður en hann opnaði innri dyrnar. Tim lyfti hendinni í kveðjuskyni og leit áhugafullur á Noel, áður en hann leit aftur niður á auglýsingablaðið sem lá fyrir framan hann á borðinu. Síðan ýtti hann á hnapp og segulbandstæki fór í gang. „Nú hef ég fimmtán mínútna hlé,” sagði hann stuttlega. „Biðið aðeins augnablik á meðan ég raða upp plötun- um sem ég þarfaðnota á eftir." ClaIRE leit í kringum sig á meðan Tim rótaði i plötustaflanum við hliðina á sér og hlustaði í heyrnartækjunum á 40 Vlkan 3. tbl. HIMNI Hún horfði í gegnum glerdyrnar á Tim sem sat við stjómborðið, umkringd ur plötuspilurum og upptökutækjum. Fyrir ofan hann hékk silfurgljáandi hljóðnemi. Tim leit upp, eins og hann fyndi á sér að horft væri á hann, og benti á rauð/græna Ijósrofann fyrir framan sig Claire kinkaði kolli og um leið kom ||.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.