Vikan


Vikan - 17.01.1980, Page 57

Vikan - 17.01.1980, Page 57
Labbakútarnir Bud Blake ■ Völvuspá Vikunnar vekur stórathygli Völvuspá Vikunnar fyrir árið 1980 hefur vakið óskipta athygli, enda hafa nokkrir spá- dóma hennar þegar ræst. Margir af lesendum Vikunnar átta sig sennilega ekki á því, að vinnslu- tími blaðsins er langur og því tók ritstjóri við spánni í nóvember- lok. Frá þeim tíma hefur m.a. komið fram, að hörmulegir atburðir hafa orðið á sjó, Karolína prinsessa á von á sér, einkamál Kennedys valda honum miklum erfiðleikum í kosningabaráttunni, o.s.frv. Vegna þessa hafa margir hringt og lagt áherslu á að fá að vita, hver spákonan er. Það verður ekki gefið upp, en hins vegar skal það tekið fram, að hér er um nýja spákonu að ræða. Það átti að koma fram í inngangi að völvuspánni, en fyrir mistök, sem verða að skrifast á reikning ritstjóra, er því haldið fram, að um sama aðila, þ.e. völvu Vikunnar, sé að ræða. Svo er sem sagt ekki. Ritstj. 3. tbl. Vikan 57

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.