Vikan


Vikan - 08.05.1980, Qupperneq 28

Vikan - 08.05.1980, Qupperneq 28
Jónas Kristjánsson skrifar um íslensk veitingahús Vondur matur á dýru verði Súlnaberg undir Hótel KEA á Akureyri er gott dæmi um tilfinning^- snauða færibandamatstofu, sem gefur gestum fóður á garðann, svo að þeir hætti að vera svangir. Engu máli skiptir, hvernig fóðrið er, ef það bera seður. Þannig er hinn íslenski einkennismat- staður. Annars vegar er ausið upp úr hitadunkum sundurtættum mat, sem haldið hefur verið heitum allt of lengi. Hins vegar er grillað og djúpsteikt eftir pöntunum í steikarbúluhorni. Meira að segja börnin, sem elska tómatsósu, hamborgara og franskar meíra en annan mat, sögðu, að þetta væri vondur matur og raunar verri matur en enginn matur. Súlnaberg getur semsagt keppt við verstu matstofur Reykjavíkur. Sjálfur staðurinn er fremur snyrti- legur og virðist vel við haldið. Lita- samsetningar eru góðar. Brúnir rimla- veggir brjóta niður flötinn, einkum á efra gólfi, þar sem rólegra er að vera. Niðri er meiri annrikisblær yfir öllu. Fastamatseðillinn er fremur stuttur. með sex forréttum, þremur fiskréttum, átta kjötréttum og sjö eftirréttum, þar af fimm ísum. Matseðill dagsins er aftur á móti langur og þar að auki miklum mun ódýrari en fastaseðillinn. Daginn, sem Vikan prófaði Súlna- berg, var boðið upp á blómkálssúpu á 650 krónur, djúpsteikt ýsuflök með remoulade á 2.250 krónur, grísasultu með rauðrófum á 1.900 krónur. vínarpylsur með kartöflusalati á 2.680 krónur, fylltan dilkabóg með rauðrófum á 2.530 krónur, lambasnitsel með grænmeti á 2.980 krónur. fromage á 650 krónur, sveskjukompot á 500 krónur, rjómaís á 500 krónur, skyr með rjóma- blandi á 800 krónur og ávaxtagraut á 950 krónur. Djúpsteikt ýsa Djúpsteikt ýsuflök á matseðli dagsins voru köld upp úr hitapottinum. Þau voru bragðlaus að mestu. Remúlaði- sósan var ómerkileg. Hvitu kartöflurnar voru hins vegar frambærilegar, svo og léttsýrðu gúrkurnar. Verðið var 2.250 krónur, sem fyrr segir. Lambasnitsel Lambasnitsel með grænmeti á matseðli dagsins hafði verið lamið (ótæpilega og var því meyrt og nánast sundurlaust, en næstum alveg bragð- 28 Vikan 19. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.