Vikan


Vikan - 27.11.1980, Page 12

Vikan - 27.11.1980, Page 12
Eftir Margit Sandemo — Teikningar eftir Kurt Ard. Ellefu dagar i í gegnum hríðina mátti greina ógreinilega veru berjast áfram af veikum mætti... Hann var uppfenntur, berar hendurnar voru blásvartar og andlitið blóði drifið. Hvorki Börri, Sveinn né hin sem voru innilokuð á Tröllastóli vissu neilt um þessar frcltir. Snjórinn fór 1 taugarnar á Jennifer. Hann þrengdi sct ills staðar inn: með hálsmálinu, upp i ennarnar og niður i stigvélin svo hana svei' i fæturna. Jarl Fretne var uppgefinn á uitinni og var larinn inn aflur en Trína var koniin úl þrátt fyrir mótmæli hinna. Hún barðist um i djúpum snjónum og kallaði á Börra sársaukafullri röddu. Þau reyndu að missa ekki sjónar al' hótelinu. Þau voru komin það langl l'rá því að það sást aðeins sem skuggi i snjó- brciðunni. — Kinnarnar á þér eru orðnar hvitar, hrópaði Ríkarður. — Farðu inn áður en þig kelur. — Hvað með sjálfan þig? hrópaði Jennifcr til baka. — Já, við verðum aðgefast upp. Hann var berhöfðaður og andlit hans var orðið bláleitt af kuldanum — sanit sem áður var hann myndarlegur. hugs aði hún undrandi með sjálfri sér. Var það kannski vegna þcss sent henni var svo vel til hans? Ivar kallaði til þeirra: Ég ælla að fara Þaðsem gerst hefur: (4) Átta manns lenda í hríðarbyl uppi á miðri heiði. Langferðabillinn veltur og fólkinu tekst að brjót- ast í gegnum óveðrið að gömlu yfirgefnu hóteli. Þeir sem voru i bilnum: Rikarður Mohr frá Osló, sem var á leið til fyrrverandi unnustu sinnar að krefjast skýringa á þvi hvers vegna hún sveík hann. Jennifer Lid hefur aldrei notið umhyggju foreldra sinna. 1 barnæsku dýrkaði hún Rikarð, en varð til þess að hann flúði heimabtósinn. ivar er bílstjórinn og eigandi langferðabílsij|s og með honum er hinn laglegi Sveinn, sem fótNBieðsér til skemmtunar. Trina og Börri Pedersen eru hjón. Hún er kúguð í hjónabandinu og hann vill leggja allt i sölurnar til að missa ekki af fótboltaleiknum í Vindeiði. Lovisa Borgum er aðlaðandi kona, ungleg eftir aldri, og Jarl Fretne virðist „dular- fullur". Fólkinu hefur tekist að kveikja upp í arninum og finna töluvert af niðursoðnum matvörum. En þegar dularfullir atburðir fara að gerast verður þeim ekki um sel. Og óveðrið virðist sífellt færast í aukana. Fyrsta morguninn er Börri horfínn. Hann skilur eftir miða þar sem stendur að hann hafi haldið til Vindeiðis til að sjá fótboltaleikinn. Á sama niiða skrifar Sveinn að hann hafi elt hann nteð það i huga að fá hann ofan af þessari fáránlegu hugmynd. Þegar þetta uppgötvast er slóðin löngu horfin en nokkrir af ferðalöngunum halda út í sortann í leit að þeim týndu. „Alltaf er hann bestur Blái boröinnZ I* Vlkan 48. tbl,

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.