Vikan


Vikan - 27.11.1980, Side 39

Vikan - 27.11.1980, Side 39
Jólabakstur ’mm penslað með mjólk. Möndluflögum stráð yfir. Álpappír er lagður ofan á deigið til að fá slétta áferð og jafnari hita. Sett inn i heitan ofninn (180°) og þegar kakan byrjar að fá lit er hilinn lækkaður niður í 170° C. Bakað i 1 og 1/2 klukkustund neðst i ofninum. Tim- inn er þó mismunandi eftir ofngerðum. JÓLABRAUÐ 100 g hveiti 15 g salt 150gsntjör 45 g pressuger 45gsykur 1/2 litri ntjólk 300 g kúrennur eða rúsínur 200 g hakkaðsúkkat nokkur heil kokkteilber. 100 g Mjólkin velgd. pressugerið sett út i hana og leyst upp. Llt i það er sett hveiti, salt, sykur og smjör. Þetta er hnoðað vel og látið standa i 20 min. Þá eru kúrennur eða rúsínur og kokkteilber sett út í og látiðstanda afturí 15mín. Mótað. penslað með eggjarauðu og bakað við 210° C, neðst í ofni. hitna i gegn svipað og marengskökur. Spánskur vindur hefur hreint ótrúlegt geyntsluþol og |x)lir að ..gleymasl" svo mánuðunt skiptir. SIGURDUR HREIDAR ..Þessi uppskrift er upprunalega tekin úr Vikunni í des. '69. Konan min bakar þær. þvi ég baka ekki nenta í nauðvörn. Börnin min Itafa mjög gaman af tilraunum minum i þá áll og eitl sinn var ég búinn að brjóta fjögur harðsoðin egg áður en það rétla ósoðna kom i leitirnar." JOLASIROPSKÖKUR 750 g Ijóst síróp 250gsmjöreða smjörliki 250gsykur 2 tsk. pottaska. uppleysl i öli I kg hveili 1 tsk. kanill 1 tsk. negull 1 tsk. engifer 1 tsk. kardimommur 125 g malaðar möndlur 75gfinskoriðsúkkat 50 g sykraður appelsinubörkur rifinn börkur af cinni sitrónu f yrstiöldu fjögur efnin látin i potl og hiluð að suðumarki. Siðan er þurrefnununt blandaðsaman og bæll úl i. Deigið á helst að biða ca eina viku á köldum stað — þó ekki i kæliskáp. Siðan er það flatt þunnt út og mótað. pikkað og bakað við meðalhita. Þetta má geynia árum sarnan og er alllaf jafngott. HRAFNHILDUR „Auðvitað fékk ég uppskriftina l'rá niömmu. hvað annað? Hennar kökur eru bestar að rnínu mati og margra annarra. Þetta eru dæmigerðar allrajóla- kökur og uppskriftin er alltaf löngu uppétin þegar jólin svo endanlega eru upp runnin." SÚKKULAÐISMÁKÖKUR 150 g smjör 6 msk. púðursykur 6 msk. strásykur I stk.egg 1 tsk. matarsódi 2 bollar hveiti hnetur og súkkulaði eflir sntekk Sntjörið og sykurinn er hrært saman vel og lengi. Þá er egginu bætt út i og siðan hveitinu og hrært varlega. Súkkulaðið og hneturnar brytjað smátt og bætt út i deigið. og aö lokum matarsódanum. Bökunarplata er smurð og deigið látið Allt hrært ,saman skamrna hrið i með teskeið á plötuna. Bakað i miðjum hrærivél. sett á smurða plötu með ofni við210°C i 15-20min. teskeið. ÞOREY „Þessar tvær uppskriftir hafa alllaf verið bakaðar heima hjá mér á jólum. Mamma lærði þær i húsniæðraskóla þegar hún var ung og þær eru orðnar ’ fastur liður í jólahaldinu." DRAMENSKÖKUR 400 g hveiti Möndludeig: 120gsykur 100 g kókosmjöl 300 g smjör 200 g flórsykur 4 eggjarauður 2eggjahvítur Kökurnar eru hnoðaðar og flaltar úi. Mótaðar kringlóttar fremur stórar kökur. Möndludeigið er niólað í krans ofan á kökurnar og jarðarberjasulta sclt 1 miðjuna. Bakað ljósbrúnl. RÚSÍNUKÖKUR 2 bollar haframjöl 2 1/2 bolli hveiti 1 bolli smjörliki I bolli hakkaðar rúsinur I tsk. natron 2egg ÞORBERGUR " „Ég er með falin epili. Þau eru bragðgóð. en setjiðckki uppskriftina í of •litiðform. Þau mislök hentu migsjálfan fyrst og afleiðingin varð fullur ofn af földurn eplum." FALIN EPILI 3 4 meðalstór súrepli 115 g sykur sléttfull 1 tsk. kanill 2 stk. egg 40 g hveiti 40 g kartöflumjöl full I tsk. ger. Eplin afhýdd. skorin sundur og kjarn liúsið tekið úr. Kanil og sykurblöndu stráð i og eplin sett á grúfu i frekar stórl smurt form. Formið sett inn í 200° C heitan ofn i 15 mínútur. Á meðan eru eggin og sykurinn hrærð saman. Síðan afgangurinn og hrært laust saman. Þessu er siðan hellt yfir eplin. Bakist i um 25-30 mínútur. Borið fram með þeyttum rjóma sem eftirrétlur eða eitt sér. 48. tbl. Vikan 39

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.