Vikan


Vikan - 05.02.1981, Page 3

Vikan - 05.02.1981, Page 3
í þessari Viku 6. tbl. 43. árg. 5. febrúar 1981 — Verð 18 nýkr. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Útvarp Reykjavík í Ástralíu og Japan. 10 Þunglyndi. Álfheiður Steinþórsdóttir skrifar um fjölskyldu- mál. 12 Simavændi í líkhúsinu og 17. júní stemmning á útimarkaðn- um. —Vikan kynnir New York. 30 Fyrsta konan sem fór í hungurverkfall: Emmeline Pank- hurst. 34 Kvenfólk er ekkert að gera nema matreiða, vaska og sauma. Við ljúkum að segja frá Eiríki á Brúnum og Paradísarheimt. 38 Örlögin í stuttu máli 1981. Sagt frá stjörnumerkjunum. Ástæðulaust að skelfast — eyðublaðið auðskyldara en ætla má við fyrstu sýn Vsstar ritmgott hetVr*i ' mé aðgangi að snyrtjngú eðar einstaklingsíbúð. Fyrirframgreiðsla ef dskað er. tJppl. hjá auglþj. DB f sfma 27022 eftirkl. 13. H->-34|. Emkamái Ur Tímanum um manntalið 1981. ÞMhuHtkiálpartrá fjársterkum og hjálpsömum manni. Viltu losna við fótalykt? Baldur Böðvarsson frá Vestmannaeyjum kom eftirfarandi ábendingu á framfæri við Vikuna: „Ég rakst fyrir nokkrum árum á efni í búð hér. Það heitir Drómi. Ekki veit ég hver framleiðir það og á umbúðunum eru litlar upplýsingar. En þetta efni hefur reynst mér mjög vel við fótalykt, sem ég er viss um að margir íslendingar eiga við að stríða. Og það ekki bara um stundarsakir heldur allt upp í árum saman. Þetta hefur verið hægt að fá í búðum hér af og til og ég vildi bara benda fleirum á þetta heillaráð.” Við þökkum Baldri kærlega fyrir ábendinguna. Það er einmitt ýmislegt af þessu tagi, þarfar ábendingar sem gætu gagnast fleirum, sem gott er að fá á þessarsíður. Og ekki nóg með það: Með þessari ábendingu vann Baldur verðlaun Vikunnar fyrir aðsent efni, í Margt smátt: Fjórar Vikur ókeypis og fær þær heimsendar. 44 Vil gera myndir af fólki okkar tíma. Rætt við Guðmund Ármann Sigurjónsson myndlistarmann á Akureyri. SÖGUR: 16 Sá hlær best... Framhaldssaga, 5. hluti. 22 Verður konan þín stundum þreytt á þér? Willy Breinholst. 24 Leiðin að hjarta mannsins — Smásaga. ÝMISLEGT: 28 Vikan og innanstokksmunir: Andblær frá Austurlöndum. 31 Af hvita tjaldinu í Hvíta húsið — Ronald Reagan í miðri Viku. 42 Hvernig eiga stjörnumerkin saman? 49 Egg og skinkusalat í Eldhúsi Vikunnar og Klúbbs matreiðslumeistara. 62 Pósturinn. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurflur Hreiflar Hreiflarsson. Blaflamenn: Anna Ólafsdóttir Bjömsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Jón Ásgeir Sigurflsson, Þórey Einarsdóttir. Útiitsteiknari: Þorbergur Krístinsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurflsson. RITSTJÓRN í SÍÐUMÚLA 23, simi 27022. AUGLÝSINGAR: Bima Kristjénsdóttir, simi 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING I Þverholti 11, simi 27022. Pósthólf 533. Verfl i lausasölu 18,00 nýkr. Áskriftarverfl 60,00 nýkr. é ménufli, 180,00 nýkr. fyrir 13 tölublöfl érsfjórflungslega efla 360,00 nýkr. fyrir 26 blöfl héHsérslega. Áskriftarverfl greiflist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, mai og égúst Áskrift f Reykjavik og Kópavogi greiflist ménaflariega. Um mélefni neytenda er fjallafl I samréfli vifl Neytendasamtökin. Forsíða Guðmundur Ármann Sigurjónsson segir fró því í viðtali i þessu blaði, að meöan hann var að nema prent- myndagerð við systurfyrirtœki Vikunnar hafi hann dreymt um að gera forsíðu á Vikuna. Nú er hann löngu horfinn á vit listarinnar alfarið, en aldrei fór það svo að hann gerði Vikunni ekki forsiðu. Mótífið er sótt í atvinnulífið: Rafsuða. 6. tbl. Vikan 3

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.