Vikan - 05.02.1981, Side 18
sig, svo setti hann bílinn aftur í gang og
ók út á hraðbrautina, Ég vildi ekki tala
meira við hann svo ég setti kassettuna á
og bíllinn titraði af tónlistinni.
Harry var við hliðið. Hann veifaði tii
min þegar Joe ók framhjá. Ég lyfti
hendi. Nú varð ég að einbeita mér að
Harry. Hann var annars konar viðfangs-
efni en Joe, en ég var búinn að sjá bað út
hvernig ég færi að með hann.
Þegar ég steig út úr bilnum tók Benny
á móti mér við útidyrnar.
„Sæll, skepna," sagði hann. „Foring-
inn biður.”
Ég leit á hann, vitandi að betta væri
hættan. Hann glotti ógeðslega. Ég vissi
að ég gæti ekkert átt við hann. Ég gekk
framhjá honum og inn I stofuna.
Klaus sat við skrifborðið sitt og smáar
brúnar hendurnar hvíldu á berripappirn-
um.
„Komdu inn, herra Lucas, og fáðu bér
sæti.”
Um leið og ég settist kom Harry inn
og settist í stól skammt frá okkur.
Ég sneri mér við og leit á hann. Ég
velti honum fyrir mér. Hann var óbekkt
stærð. Hann virtist sjálfsánægður og til í
allt. bar sem hann klóraði sér I skegginu,
en hann hafði ekki illgjarnan ruddaskap
Bennys til aðbera.
„Þettaer Harry Brett,” sagði Klaus.
„Héðan i frá vinnið bið saman, bú og
hann, herra Lucas. Þú segir honum
hvað bú vilt og hann sér um bað.” Hann
hallaði sér aftur I stólnum. „Mér skilst
að bú getir sagt mér hvernig á að komast
inn I hvelfinguna og ná peningunum?”
Égstarði á hann.
„Var nauðsynlegt að myrða Thomson
lögreglustjóra?”
Hann kreppti hnefana og æðisglamp-
inn kom ídökkgráaugun.
„Láttu jrað vera bér til varnaðar,”
urraði hann. „Þegar einhver stendur I
vegi mínum eða gerir sig líklegan til bess
bá losa ég mig við hann. Mundu bað!
Svaraðu mér nú: Geturðu sagt mér
hvemig á að brjótast inn í hvelfinguna
og ná peningunum út?”
„Ég get bað en ég set min skilyrði.”
„Við erum begar búnir að ræða bað."
Rödd hans var hvöss. „Við ræðum bað
mál siðar.”
Ég leit á Harry, sem hlustaði af
athygli.
„Þú ert að neyða mig til að bregðast
trausti.” sagði ég. „Þú ert að kúga mig
með morði sem ég framdi ekki.
Sönnunargögnin, sem bú hefur gegn
mér, gætu komið mér i margra ára fang-
elsi og bú veist að bau eru fölsuð. Ég er
með tromp á hendi. Ég gæti sagt
Brannigan allt af létta og hann yrði
begar kominn á hælana á bér og bú skalt
ekki efast um að hann myndi ná bár. Ég
Sá hlær
best...
er reiðubúinn að fara fyrir réu nema bú
uppfyllir skilyrði min og ég veu að bú
færir líka í fangelsi Ég vil fá borgað
fyrirfram ef ég segi bér hvermg bú átt að
komast inn í fjárhirsltinn '
„Við erum búnir að ræða betta allt.”
sagði Klaus óbolinmóður „Fg greiði bér
eins og um var sanuð ef bú getur full-
vissað mig um að við getum brotist inn i
hvelfinguna og komist burt fwdan með
peningana.”
„Við?”Ég hristi hófuðið. ..F.g get ekki
imyndað mér að bú takir bátt i bvi. Þú
situr hérna öruggur á meðan menn bínir
taka allaáhættu.”
Klaus horfði á mig reiðilega
„Hvaðaáhættu?”
„Þá óvæntu. Ff eitthvað óvænt
kemur fyrir fara mennirnir binir I
tuttugu ára fangelsi."
Ég sá að Harry var ekki rótt
Klaus hallaði sér fram og andlit hans
var grimmdarlegt begar hann sagði: „Og
bú verður dauður og konan bín, rétt
eins og Marsh og Thomson eru
dauðir!”
Ég leit á hann og nú varð ég bess
fullviss að hann væri brenglaður á
sönsum, hann var siðbjálfi og ég fann
kalt vatn renna mér milli skinns og
hörunds.
„Við skulum bá vona að hið óvænta
komi ekki fyrir,” sagði ég og reyndi að
vera styrkur í rómi. Ég beygði mig niður
og tók upp skjalatöskuna sem ég hafði
haft meðferðis.
Harry var snöggur sem eðla begar
hann stökk að mér. Hann breif af mér
skjalatöskuna, setti hana á skrifborðið,
opnaði lásana og lauk henni upp. Hann
leit snöggt yfir innihaldið og var
ánægður. Hann kinkaði kolli til Klaus
og sneri svo aftur að stólnum sínum.
Ég gat mér bess til að honum hefði
flogið í hug að ég hefði haft byssu með-
ferðis eða kannski hefur hann viljað
sýna Klaus hve nákvæmur hann væri.
Hvað sem bv' leið sögðu snarar hreyf-
ingar hans að bennan mann mætti ég
ekki vanmeta.
Ég tók tækið sem ég hafði búið til upp
úr skjalatöskunni, tvö tæki til að gera
ljósmyndaaugun óvirk og uppdrátt að
bankanum.
Sérstök hljómgæði
FIDEUTY/ SAMST/EÐAN
FIDELITY
FIDELITY STEREO SAMSTÆÐAN
Sérstök hljómgæöi, hagstætt verö.
Innifaliö í veröum: Útvarp meö
L M-S-FM bylgjum, plötu-
spilari, magnari, segul-
band og 2 hátalarar.
Gerö MC5
gerö MC 6 meö dolby'kerfi
gerö 4-40
gerö 5-50 meö dolby kerfi
PANTIÐ MYNDALISTAI SIMA: 19294
RAFIÐJAN H.F.
Kirkjustræti 8 Sími: 19294
18 Vlkan 6. tbl.