Vikan


Vikan - 05.02.1981, Qupperneq 38

Vikan - 05.02.1981, Qupperneq 38
örlögin í stuttu máli 1981 FRAMINN Þetta er ekki rétta áriö til að gera miklar breytingar þó þér finnist grasið stundum grænna á hinum bakkanum. Það er það hins vegar ekki. Reyndu að una glaður við þitt. HRÚTURINN (21. mars tll 20. april) ÁSTIN 1981 verður ekki besta árið þitt í ástum en ef þú ert í þeim hugleiðingum að stofna til nýrra sambanda er besti timinn frá febrúarlokum til miðs marsmánaðar. Á því tímabili verður léttara yfir lifinu. FJÁRMÁLIN Spyrðu ekki hvemig fari. Haltu dauða- haldi í góða skapið og pyngjuna þína þvi þú munt þurfa á báðum að halda. LUKKAN Eltir þig ekki þetta árið. Allt sem þér heppnast í ár verður þú að vinna fyrir hörðum höndum. NAUTIÐ (21. april — 20. maD ÁSTIN Besta tímabilið í ástarmálum er frá 20. apríl til 19. ágúst. En meginþorra ársins hefur ástaguðinn öðrum hnöppum að hneppa. FJÁRMÁLIN Skyndileg skakkaföll og breytingar almennt. LUKKAN Þér er óhætt að treysta á smáheppni milli 24. júlí og 19. ágúst en annars verðurðu að treysta á sjálfan þig. FRAMINN 1 lok ársins ertu farinn að gera þér grein fyrir hvað þú ætlar þér og farinn að ná þér nokkuð á strik. Haltu þig við efnið. .. .........■■■............ ii TVÍBURARNIR (21. mai — 20. Júni) ÁSTIN Þetta ár lofar ekki góðu í heild en á tíma- bilinu 12. maí — 5. júní máttu þó gera ráð fyrir að verða mjög vel var við þessa einu réttu manneskju handa þér. FJÁRMÁLIN Fjármálin 1981 verða í betra standi en á síðasta ári, jafnvel kann svo að fara að þú verðir fyrir happi í fjármálum einu sinni eða tvisvar á árinu. Einnig er sterk vísbending um að þú gætir orðið fyrir skaða i peningamálum ef þú ferð ógæti- lega. LUKKAN Hún mun elta þig í mynd þeirra sem þér eru kærastir og einnig þeirra sem eru töluvert yngri en þú. FRAMINN Þú munt eiga fullt i fangi með að halda þig þar sem þú ert kominn á framabraut inni og árið verður ekki mikið framfara ár á þessu sviði. 38 Vikan 6. tbl,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.