Vikan


Vikan - 05.02.1981, Qupperneq 40

Vikan - 05.02.1981, Qupperneq 40
VOGIN (23. saptember — 23. október) ÁSTIN Hún verður efst á blaði hjá þér í ár og besti tíminn er seinni hlutinn í ágúst og fyrri hlutinn í september. FJÁRMÁLIN Þú aflar og eyðir jöfnum höndum. LUKKAN Þú mátt vænta dágóðs skerfs af henni og það er þínum eigin heillandi persónu- leika að þakka. FRAMINN Gerðu þitt besta í vinnunni og taktu þeirri ábyrgð sem þér er ætluð. Ef þú ert starfsamur munu pláneturnar veita þér drjúgan skerf af völdum og velgengni. En þú verður sjálfur að sjá um afganginn. SPORÐDREKINN (24. október — 22. nóvember) ÁSTIN Hálf er hætt við að sporðdrekinn verði að hafa biðlund fram i september, október. FJÁRMÁLIN Svolitið ruglingsleg. Mjög væri til bóta að leita ráða fagmanna á þessu sviði. LUKKAN Hún kemur til þín en þú gætir átt það til að kasta henni á glæ, annaðhvort vegna reynsluleysis eða af því þú vilt ekki þiggja hjálp. FRAMINN Þú mátt eiga von á stöðuhækkun og auknum afköstum. Þú þarft að vinna fyrir frama þínum en lánið fylgir þér. BOGMAÐURINN (23. nóvember — 21. desember) ÁSTIN Október er besti mánuðurinn og þá kom- ast mikilvæg sambönd I gagn. FJÁRMÁLIN Engar fréttir, þú verður að treysta á sjálfan þig. LUKKAN Lánið leikur við þá sem eru i tengslum við útlendinga, vinna við inn- eða útflutning, framhaldsmenntun og lögfræði. FRAMINN Þú mátt vænta þess að meira mark verði tekið á þér en hætt er við að þú þurfir að vinna mikið áður en þú færð störf þín metin eins og þér finnst sanngjart. 40 Vikan 6. tbl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.