Vikan


Vikan - 05.02.1981, Page 41

Vikan - 05.02.1981, Page 41
Spá Teri King STEINGEITIN (22. dassmber — 19. janúar) ÁSTIN Nóvember er besti tíminn. Þú mitt búast við því að hitta Rómeó eða Júlíu fyrir milligöngu vina þinna. FJÁRMÁLIN Dýrt ár, ekki síst vegna ferðalaga. LUKKAN Hún birtist í tengslum við vinnuna. Þeir sem eru atvinnulausir mega búast við að úr rætist. FRAMINN Með vinnuhæfni þinni ætti þér ekki að fatast. VATNSBERINN (20. janúar — 18. febrúar) ÁSTIN Ef þú hefur áhuga á að stofna heimili er rétti tíminn til þess i febrúar. Eftir það eru horfurnar ekki góðar. FJÁRMÁLIN Eigum við ekki að tala um annað? LUKKAN Tengist útlöndum og útlendingum. FRAMINN Stifla, kalliðé pipulagningamanninn! FISKARNIR (19. febrúar — 20. mars) ÁSTIN Mars er mánuður aðgerðanna. FJÁRMÁLIN Þú tapar miklu til yfirvalda, trygginga eða I skattinn. LUKKAN Hún er þér væn í meiri háttar viðskipta- málum, en vinir þínir fá bróðurpartinn í öðrum viðskiptum. FRAMINN Allt fer I graut út af þvi að ákvarðanir eru ekki teknar og breytingar verða skjóttr. 6. tbl. Vlkan 41

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.