Vikan


Vikan - 16.04.1981, Síða 6

Vikan - 16.04.1981, Síða 6
Það byrjaði allt með 100 pundum. Árið var 1752 og maður nefndur dr. Arthur Price, erkibiskup af Cashel. Hann dó þetta ár og 100 pundin voru arfur sem kom í hlut sonar erindreka hans, Richards Guinness. Sá hét Arthur Guinness. Þessi pund sem hann fékk í hendurnar voru svo sem enginn fj^rsjóður þá frekar en nú. En þau voru samt næg til að koma Arthur Guimtsss inn i hringiðu viðskiptalifsins. Hann kom á fót bjórgB í St. James's Gate, nærri miðborg Dublinar og Liffey-fljótinu, bjórgerð sem nú er ein hin stærsta í heimi. Þaðan fióir Guinnessbjór á hverjum degi i milljónum lítra, þorstanum til hrellingar, þjáðum til lækninga. í grein þessari&erður litið gróflega yfý árin 222 og St. James's Gate sótt neim. Guinness-bjór er bragð- mikill, saga hans er il líka!

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.