Vikan


Vikan - 16.04.1981, Síða 12

Vikan - 16.04.1981, Síða 12
 Texti: Borghildur Anna Ljósnr: Ragnar Th. Á páskum — Á páskum Páskahelgin er hafin og streituglaðir lands- menn skulu nú allra helst slaka á um stund. Framundan eru margir dagar, sem eyða má á ýmsa vegu, og ekki eru allir á þeim buxunum að sætta sig við aðgerða- leysi. Fjölmargir grípa til skíðanna og halda • til fjalla, einhverjir hendast út fyrir skerið og aðrir ákveða að gera ýmis- legt smálegt á heimilinu, sem setið hefur á hakanum um skeið. En hvernig væri að reyna að setjast niður um stund og slaka á í faðmi fjölskyldunnar við skemmtilegt páskaföndur? Þá er átt við alla í fjölskyldunni og hvorki feður né ungbörn undan- skilin. Þó má gjarnan aðstoða þá, sem mest eru hjálparvana í föndrinu. PÁSKAFÚNDUR í faðmi fjölskyldunnar

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.