Vikan


Vikan - 16.04.1981, Qupperneq 22

Vikan - 16.04.1981, Qupperneq 22
Topp-stál Köllum við nýja þakefnið frá VERFORM í Noregi. Stálið er gleið bárað með íslegnum hnúðum til að brióta stóra þakfleti og gera þá ásjálegri. Efnið hefur fengið góðar viðtökur arkitekta sem kærkomin til- breyting frá hefðbundnum þakklæðningum. Við sníðum og beygjum síðan slétt efni í sama lit á kanta, í þakrennur, skotrennur o. fl. Verform Framleiðir einnig VPT-20 þversnið, kjörið til vegg- og þakklæðninga. Efnið þekur 1 m og hefur sérstakan vatns- lás á samskeytum. Við munum síðar á árinu fá tæki til að beygja efnið eins og myndirnar sýna. Verform hefur yfir að ráða fullkomn- ustu og nýjustu vélum plötu- framleiðenda á Norður- löndum. Kaupið þakefnið hjá fagmanninum Overgang veag tfl Uk. Rartebaslag. kanlronne og vlndskl I trapesprotil. EINKAUMBOÐ BREIÐFJORÐS JJ BLIKKSMIÐJAI SICTUNI 7 121 REYKJAVIKÖ 29022 29025 ÞAKSTÁL BREIÐFJÖRÐ hafði komið austan frá Námaskarði, svo mikiðvissi hann þó. Hálfri klukkustund siðar var hann á leiðinni austur yfir skarðið í gömlum bíl- skrjóði. Enginn bíll hafði fengist á leigu, en ungur tslendingur, sem vann í Kisil- iðjunni, hafði fengist til að aka honum. Johannes hafði náð tali af héraðs- lögreglunni. sem lofaði að senda mann til hótelsins og sjá svo um, að enginn gestur færi þaðan, fyrr en Linda væri fundin. Ennfremur átti að leita að henni allt umhverfis vatnið i þeirri von, að hún hefði bara farið i gönguferð. En Johannes hafði enga trú á þvi. Maginn i honum herptist saman af kvíða, og svo fast kreppti hann hnefana, að hnúarnir hvítnuðu. Hann mátti ekki til þess hugsa að verða að snúa aftur til Noregs til þess eins að segja ættingjum hennar, að hún hefði látist af slysförum. Hann gat ekki hugsað sér það! Ættingjum hennar. . . ? Linda Ingesvik átti enga ættingja. enga aðstandendur. Líklega stóðu skólabörnin henni næst, en þau voru ekki sem ættingjar eða vinir. Ekki þýddi að reikna með Arve Stáhl, hann var úthverfur sjálfbyrg- ingur, sem Lindu likaði víst ekki alltof vel við. Einu vinir hennar voru Ola og Elli- nor, sem nú höfðu nóg með sig sjálf. Og svo hann — Johannes. En hann gat víst naumast talist til vina Lindu Ingesvik. Sér til hrellingar minntist hann nú litlu, viðkvæmnislegu verunnar, sem setið hafði svo örvæntingarfull og ein- mana á bekk i ókunnu landi og barist við grátinn, og hann minntist sjálfs sín, þar sem hann stóð að baki hennar og jós yfir hana særandi orðum, án þess að skeyta um einsemd hennar og örvæntingu, án þess að vilja viðurkenna bágindi hennar. Islendingurinn hét Árni og talaði ágæta skandinavísku. Hann hreif nú Jo- hannes upp úr dapurlegum hugsunum sínum. — Ef þú heldur, að maðurinn hafi ekið eitthvað hingað með stúlkuna, væri ekki svo vitlaust að fara inn í Kröflu, sagði hann. — Kannski hefur varð- maðurinn séðbilinn. — Ágætt, svaraði Johannes stuttara- lega. Hann var í slíku uppnámi, að hann kom varla upp orði, og hann verkjaði í höfuðið. Þeir beygðu af aðalveginum og óku i átt til Kröfluvirkjunar. Við töpum tima. hugsaði Johannes örvæntingarfullur. En þetta virtist það eina rétta, eins og á stóð. Nei, varðmaðurinn hafði ekkert séð. hann hristi höfuðið með afsökunarsvip. En þegar þeir voru á leiðinni aftur að bílnum, kallaði hann til þeirra. — Það voru nokkrir menn frá okkur 22 ViKan 16. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.