Vikan


Vikan - 16.04.1981, Page 31

Vikan - 16.04.1981, Page 31
HVAÐ ER STUÐLAFELLSHÚS? ÚTVEGGIR Útveggjaeiningar eru úr 85 mm járnbentri steinsteypu, einangraðar með 75 mm frauðplasti og klæddar að innan með 10 mm olíusoðnu masónite. Einingarnar geta verið frá 0,4-3,6 m á breidd. Raflagnir (dósir og rör) eru í einingunum. SAMSKEYTI Á ÚTVEGGJUM Samskeyti á útveggjum eru mjög trygg, þar sem milli eininganna er steypt á staðnum 18 sm járn- bent súla og járnanet í einingunum rafsoðið saman í súlum. Með þessu móti verður húsið mjög stöðugt og samskeyti algjörlega þétt. ÚTLIT Ytra byrði eininganna getur verið með rmsmunandi útliti, ýmist með grófri áferð, pússað, stráð með mulningi, lagt með lituðum mulningi eða notað hvítt sement. 16. tbl. Vikan 31

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.