Vikan


Vikan - 16.04.1981, Side 75

Vikan - 16.04.1981, Side 75
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 10 (10. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fvrir börn: 1. verðlaun, 65 krónur, hlaul Ujörgvin Þórarinsson, Réttarholti, 765 Djúpavogi. 2. verðlaun, 40 krónur, hlaut Birgitta Ósk Alsopp, Leifsgötu 21, 101 Reykjavík. 3. verðlaun, 40 krónur, hlutu Sigurrós og Jónatan Grétarsbörn, Vesturbergi 122, 109 Reykjavik. Lausnarorðið: RAGNAR Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 110 krónur, hlaut Bjarni R. Jónsson, Kópavogsbraut 63, 200 Kópavogi. 2. verðlaun, 65 krónur, hlaut Dagbjört Jónsdóttir, Mýrarkoti, Tjörnesi, 641 Húsavík. 3. verðlaun, 40 krónur, hlaut Rannveig G. Ágústsdóttir. Kleppsvegi 48, 105 Reykjavík. Lausnarorðið: SKAPADÆGUR Verðlaun fyrir orðaleit: lOOkrónur hlaut Pálína Krístjánsdóttir, Lyngási, Holtum, 801 Selfossi. Lausnarorðið: SKÓLP Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, llOkrónur, hlaut Stefán Sigtryggsson, Sólvallagötu 8, 630 Hrísey. 2. verðlaun, 65 krónur, hlaut Sigurjón Birgisson, Þúfubarði 1 1, 220 Hafnarfirði. 3. verðlaun, 40 krónur, hlaut Dagbjört Jónsdóttir, Mýrarkoti, Tjörnesi, 641 Húsavík. Réttar lausnir: 2-X-2-2-1-X-X-I LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum fjórum. Fyllið út formin hór fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana VERÐUR að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LAUSN NR.16 1 x 2 1 1. verðlaun 110 nýkr. 2. verðlaun 65 nýkr. 2 3 3. verðlaun 40 nýkr. 4 SENDANDI: 5 £ 8 X Þetta er frekar létt en fannstu bestu leiðina? Laufkóngur drepinn með ás. Þá spaðaás og hjartaás. Blindum spilað inn á spaða. Litið hjarta trompað. Með þvi höfum við aukið vinningslíkurnar i 62% í stað þess að byggja eingöngu á 50% •möguleikunum á að austur eigi tigulás. Blindum aftur spilað inn á tromp. Þá hjartakóngur og ef austur fylgir lit köstum við tígli. Ef hjartað skiptist 4-3 hjá mótherjunum er tveimur tíglum til viðbótar kastað á hjartadrottningu og áttu. Aðeins einn slagur gefinn á lauf. Ef hins vegar austur á ekki hjarta, þegar kóng blinds er spilað, kastar suður laufi. Öðru laufi á drottninguna og verður siðan að vona að austur eigi tígulás. Lausnarorðið: Sendandi: ORÐALEIT Ein verðlaun: 100 nýkr. LAUSNÁSKÁKÞRAUT 1. Dxc6+!! og svartur gafst upp. Ef 1.-- Dxc6 eða bxc6 2. Hd8 mát. LAUSNÁMYNDAGÁTU Paris er borg LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Lausnarorðið; Sendandi: Sveinbjörn er víst eitt af fórnarlömbum tölvu- 'æðingarinnar. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 110 nýkr. 2. verðlaun 65 nýkr. 3. verðlaun 40 nýkr. X KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 65 nýkr. 2. verðlaun 40 nýkr. 3. verðlaun 40 nýkr. 16. tbl. Vikan 75

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.