Vikan


Vikan - 07.02.1985, Blaðsíða 11

Vikan - 07.02.1985, Blaðsíða 11
Jafnvægi í byggð landsins Bæjarbúinn var í fríi á sveitabæ og fékk aö fara að sækja kýmar upp á tún. Eftir þrjá klukkutíma kom hann aftur til baka. — Hvemig gekk? spurði fullorðna fólkið. — Ágætlega með kýrnar,” sagði stráksi, en það var verra meðkálfana. — Kálfana, við erum ekki með neinakálfa! Allir fóm út að fjósi. Þar fyrir utan stóðu 22 kýr og sex hundar. Ung og nýgift hjón fluttu í lítið pláss við sjávarsíðuna. Konunni þótti dálítið erfitt að ná sambandi við nágrannakonuraar og fannst jafnvel votta fyrir óvild í sinn garð. Hún brá á það ráð að spyrja bréfberann hvernig gæti staðið á þessu. „Ósvífni klámhundur! Bleikjur að skylmast!" Hún hefur verið kölluö kynbomba níunda áratugarins, skærasta stjaman og allt mögulegt. Það er líka rétt að mikið hefur borið á þýsku leikkonunni Nastassja Kinski og þá ekki síst á síðasta ári. Hún lék þá í tveimur kvikmyndum, PARIS, TEXAS og MARIA’S LOVERS, og þótti sýna bara nokkuð góðan leik í báðum þeim kvikmyndum. Það gekk líka á ýmsu í einkalífinu hjá kvikmyndastjömunni ungu. I byrjun síðasta árs var hún ólofuð en skyndilega varð hún ófrísk og neitaði að segja hver ætti bamið. Það mál upplýstist seint og um síðir og rétt fyrir jólin giftist hún bamsföður sínum, Egyptanum Abraham Mousse. HLEÐSLURAFHLOÐUR má hlaða allt að 1000 sinnum Ert þú ekki búinn aö gefast upp á aö kaupa rafhlööur, þá er þetta svarið fyrir þig. Þú ert meö dæmið á hreinu eftir aöeins 10-15 nleöslur (4 stk.) af venjulegum rafhlööum eöa 5-8 hleöslur Alkaline og þá getur þú hlaðið þínar allt aö 990 sinnum íviöbót og átt áfram hleðslutækið. Hleðslutæki fyrir aa - verð kr. 415. Hleðslutæki ^ fyrir allar gerðir (AA-C-D) verð kr. 715,- vinsamlegast sendið mér eftirfarandi stk. AA hleöslurafhlööur kr. 70,- . . . stk. C hleðslurafhlööur kr. 170,- . . . stk. D hleöslurafhlööur kr. 300,- . . . stk. hleöslutæki fyrir AA stærö kr. 415,- . . . stk. hleðslutæki fyrir allar stæröir kr. 715,- □ hjálögö grelðsla kr.............. □ sendist í póstkröfu (kostn.kr.60) Nafn ....................................... Heimili...................................... Póstnr./staöur.............................. Pöntunarsímar: 65 10 31 frá kl. 9 - 22 alla daga. 68 72 70 á skrifstofutíma. < 5 w £E CL 6. tfol. Vikan XX
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.