Vikan


Vikan - 07.02.1985, Qupperneq 24

Vikan - 07.02.1985, Qupperneq 24
Hvílum þreytt augu Það neitar því enginn að augun eru undir miklu álagi allan daginn. Við að horfa á pappíra og smáa hluti, rýna í sögubækur og dagblöð við litla birtu og horfa á sjónvarp og vídeó langt fram á nótt þreytast augun meira en góðu hófi gegnir. Þar sem er léleg loftræsting geta alls kyns agnir leynst í loftinu. Þær erta augun og auka vanlíðan okkar. Því veitir ekki af að gefa nokkur ráð sem nota má með góðum árangri til að hvíla þreytt augu. 1. Slappiö af. Leggist á bekk, slakið á öllum vöðvum og tæmið hugann. Leggið kalda, vota tepoka yfir augun, kamillute hentar mjög vel. Látið þá liggja á augnlokunum góða stund á meðan þið finnið þreytuna líöa hjá. 2. Hér er einnig nauðsynlegt að slaka vel á. Leggið þunna gúrkusneið yfir augun en gúrkusneiðar gera einnig mikið gagn fyrir húðina. Þá nuddið þið andlitið með gúrkusneiðum og all- ar svitaholur lokast um leiö. 3. Þrútin augu eru sjaldnast fögur sjón. Gamalt húsráð segir aö hráar kartöfl- ur geri kraftaverk við þrota. Skafið ósoðna kartöflu, 4 matskeiðar, og leggið ofan á augun. Látið þetta liggja í 15 mínútur. 4. Til að fjarlægja óhreinindi og farða og til að halda augunum unglegum er gamalt ráð að nota ólífuolíu. Vætiö bómullarhnoðra i ólífuolíu og nuddiö í kringum augun. Byrjið við gagnaugu og strjúkið í átt að augnkrók. 5. Það þarf ekki alltaf aö nota utanað- komandi hjálparmeöul til aö reka þreytuna á brott. Kreistið augun fast aftur, slakið síðan alveg á og galopnið augun að lokum. Endurtakið þetta nokkrum sinnum. 6. Stundum finnum við fyrir þyngslum á "k við augun. Einfalt nudd getur ,ið bót á því. Þrýstiö með þumal- fingrum á svæðið fyrir ofan augnkrók- ana. Nuddið síðan fast meðfram aug- unum niður nefbeiniö sitt hvorum megin. Z4 Vlkan 6. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.