Vikan


Vikan - 07.02.1985, Page 31

Vikan - 07.02.1985, Page 31
Hvert er lunderni mannsins? Hvaða starf ætti hann að velja sér? Hvernig verður með ástina og hjóna- bandið? — Þessum spurningum og nokkrum fleiri er svarað hér á eftir — sérstök stjörnuspá fyrir hvern dag vikunnar. 11 .febrúar: Þeir sem afmæli eiga í dag eru að eðlisfari hlédrægir og feimnir. Þeir eru geðgóðir og langlyndir en eiga til að blossa upp í ofsareiði án nokkurs fyrirvara. Þeir eru hug- sjónamenn og ekki sjaldan of- stækismenn í skoðunum. Feimni þeirra leiðir oft út í leikaraskap og tilgerð — þeir reyna að sýnast aðr- ir en þeir eru til þess að breiða yfir feimni sína, án þess að það takist nógu vel. Þeim sem tekst að skil- greina sjálfa sig rétt og skilja lyndiseinkunn sína gengur betur að sætta sig við tilveruna og hafa eðlilega og tilgerðarlausa fram- komu. Á hinn bóginn nær leikeðlið yfir- höndinni hjá sumum afmælisböm- um dagsins að því marki að þau snúa sér að leiklist sem atvinnu- grein. Það getur lánast mætavel og margir góðir leikarar eiga af- mæli í dag. Hins vegar er það stundum á kostnað annars per- sónuleika — þannig að lyndisein- kenni afmælisbamsins sjálfs þurrkast út en það „verður” sá sem það er að leika hverju sinni. Um síðir getur það leitt til geð- rænna erfiðleika. Þeir sem ekki fara út í leiklist geta gert það gott á sviði hvers konar smíðastarfa og þá helst í samvinnu við aðra, ekki einir síns liðs. Hvers konar skrifstofustörf geta líka hentaö ágætlega. Lóklegt er að fólk þessa dags geti efnast allvel en eins og hjá fleirum verð- ur það stirt framan af. Ástamálin velta á ýmsu fram- an af, einkum vegna þess að sá sem ást afmælisbarnsins beinist að þarf að vera sérstakrar gerðar til þess að þetta gangi til lengdar. Afmælisbam dagsins elskar af ofstæki og krafti og fómar öllu fyrir ástina — en krefst skilyrðis- laust hins sama á móti. Hvemig þessu lyktar fer eftir því hvort eða hvenær afmælisbamið finnur þann sem getur sætt sig við þetta skilyrði. Heilsufar afmælisbamsins er gott að kalla en betra er að fara varlega með hjartað og bakið. Happatölur eru 2 og 8. 12. febrúar: Sá sem á afmæli í dag býr yfir miklum persónutöfrum og á auð- veltmeð að afla sér vina og kunn- ingja. Gáfur hefur hann venjulega ekki nema í meðallagi eða jafnvel minna og ræðst farsæld hans á því sviði eftir því hvemig honum lærist að spila úr gáfum sínum. Þegar vel tekst til er ótrúlegt hve mikið má bæta gáfnafarslega fá- tækt. Afmælisbam dagsins er mjög listhneigt og býr sjálft yfir tölu- verðum listrænum eiginleikum — á sviði tónlistar, leiklistar eða myndlistar. Þeim sem halda vel á spöðunum kunna að nýtast þessar gáfur vel og geta þær jafnvel orðið að lífsframfæri. Að öðm leyti hafa þau allgott fjármálavit og em líkleg tU að hagnast vel og þá á vel grundvöUuðum og undirbúnum verkum og viðskiptum. Hvers konar áhætta lætur afmælisbami dagsins Ula og fjárhættuspU af hvaða tagi sem er ætti það að forðast, svo og að ganga í ábyrgð fyrir aðra nema að þrauthugsuðu máU. FóUc dagsins í dag hefur mUda unun af hinu kyninu og hagnýtir sér purkunarlaust persónutöfra sína í því sambandi, án þess að gera sér reUu út af framtíðinni. Þegar að hjónabandi kemur, sem venjulega er ekki fyrr en seint, getur það því aðeins orðið farsælt að afmæUsbam dagsins velji sér maka sem ekki er of smámuna- samur því hjónabandið er fólki dagsins ekkert heUagt mál heldur þægileg tUhögun sem þó má ekki áUta of bindandi. Finnist þessi maki getur tiUiögunin orðið bæði þægileg og farsæl. AfmæUsbam dagsins er allhraust að upplagi. Það ætti þó að vara sig á ýmsum sjúkdómum sem fylgt geta fjölskrúðugu lífemi og sUtsjúkdómum þegar Uður á ævina. Þeir sem eru of þungir ættu að fara vel með hjartað. Happatölur em 3 og 4. 13. febrúar: Böm dagsins em fróðleiksfús og hafa tilhneigingu tU dagdrauma. Jafnframt em þau glöð og geðgóð og eiga auðvelt með að orða hugs- anir sínar hnyttUega. Þau em ein- örð í framkomu en ekki fram- hleypin. AfmæUsböm dagsins eiga yfirleitt mjög auðvelt með að hasla sér vöU á vettvangi orðsins, bæði ritaðs máls og talaðs. Þau hafa sérstaka hæfdeika tU hvers konar fjölmiðlastarfa og þá ekki síður tU skáldsagnagerðar eða leikritaskáldskapar. Að þeim störfum slepptum koma ýmiss konar félagsstörf vel tU greina, þar með talin stjómmálastörf, og loks láta afmæUsbaminu einkar vel hvers konar fræðistörf sem fela í sér grúsk og grufl í gömlum skræðum eða öðrum heimUdum. Fólk fætt í dag nýtur mikUlar hylU hins kynsins en ekki er þar með sagt að það hagnýti sér það meira en góðu hófi gegnir því í rauninni er það þó nokkuð íhaldssamt og hleypur ekki eftir duttlungum. LUdegast er aö það velji sér lífsförunaut gagnólíkan sjálfu sér en margir gerðu rétt í því að íhuga þá ákvörðun mjög vandlega áður en látið er tU skarar skríða því fólk dagsins elskar yfirleitt ekki nema einu sinni í alvöru og elskar þá heitt — og of margir hafa ekki uppgötvað það fyrr en eftir að þeir vom komnir í hjónabandsins höfn — með öðrum en þeim sem ástin beindist svo að. Þeir sem afmæU eiga í dag ættu að fara varlega með sig með tilUti tU giktar og hvers konar tauga- kvUla. I því sambandi er rétt að hafa í huga að auðveldara er að fyrirbyggja heldur en bæta úr hlutunum efth- á. Einnig er hætt við að hvers konar vímuefni gætu orðið afmæUsbömum þessa dags skeinuhætt ef þau hætta sér út í þessi efni yfirleitt — áfengi meðtaUð. Happatölur em 5 og 8. 6. tbl. Vlkatt 3X

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.