Vikan


Vikan - 07.02.1985, Side 37

Vikan - 07.02.1985, Side 37
udress litlu skvísurnar! Skyrta: Saumið fyrst axlarsaumana og síðan hliðarsaumana. Ermarnar eru saumaðar saman og þœr síðan saumaðar á bolinn. Kragi: Brjótið efnið í tvennt og saumið hliðarnar niður. Passið að skilja eftir saumfar neðst. Síðan er krag- inn saumaður við bolinn: Leggið kragann við hálsmálið að innan- verðu, rétta á móti réttu. Brjótið legginguna að framan utan um kragann á röngunni. Athugið að brjóta samkvæmt sniði 3 cm frá kraganum og út. Gerið eins báðum megin. Saumið síðan út á enda. Snúið þá leggingunni við og saum- ið svo kragann niður, þá leggst hann yfir hálsmálið. Brjótið inn af sem nemur saumfarinu og stangið niður. Allur kraginn er svo stang- aður í brún. Frágangur: Faldið ermar og bol. Gerið hnappagöt samkvæmt teikn- ingu. Ef þið viljið ekki hafa tölurnar má alveg eins hafa smellur. Hönnun: Brynhildur Ólafsdóttir. Ljósmynd: RagnarTh. Litla fyrirsætan heitir Áslaug Þórsdóttir

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.