Vikan

Tölublað

Vikan - 30.01.1986, Blaðsíða 44

Vikan - 30.01.1986, Blaðsíða 44
PENNAVINIR Ragnheiöur Björnsdótt- ir, Hafnarbraut 4, 540 Blönduósi, óskar eftir pennavinum, bæði strákum og stelpum, 14—16 ára. Áhugamál: góð tónlist, skíði, handbolti, blak og fleira. Er sjálf 15 ára. Shuk-Da Wong, Room 222, Shun Wo House, Wo Che Estate, Shatin, N.T., Hong Kong, er 18 ára og óskar eftir íslenskum pennavinum. Áhugamál: korta- og frimerkjasöfnun, badminton, söngur og lestur tímarita. Skrifar á ensku. Kristín Geirsdóttir, Vallá, Kjalarnesi, 270 Varmá, óskar eftir að skrif- ast á við stráka og stelpur á aldrinum 13—15 ára, er sjálf 14ára. Áhugamál margvísleg. [Vlynd má fylgja fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum bréf- um. María Johansson, Furuvágen 3A, 510 95 Dalstorp, Sverige, óskar eftir að skrifast á við stelpur á aldrinum 11 — 13 ára, er sjálf 11 ára. Áhugamál: fótbolti, frímerki, dans, tónlist og margt fleira. Mynd má fylgja fyrsta bréfi. Skrifará ensku. Kristín Sif Gunnarsdótt- ir, Túngötu 33, 460 Tálknafirði, og Helga B. Birgisdóttir, Miðtúni, 460 Tálknafirði, óska eftir að skrifast á við stráka og stelpur áaldrinum 13 — 15 ára. Áhugamál: allt milli himins og jarðar. Eru fæddar árið 1971. Svara flestum bréfum. Bryndís Sveinsdóttir, Stekkhoíti 32, 800 Selfossi, óskar eftir að skrifast á við stráka og stelp- ur, er sjálf 16 ára. Áhugamál: hestar og gæludýr, strákár í litlum mæli, pennavinir, ferðalög og að kynnast nýju fólki. Ingunn Þóra Jeppesen, Laugateigi 9, 105 Reykjavík, óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 12—14 ára, er sjálf 12ára. Áhugamál: hljómsveit- ir (Duran Duran), diskótek og margt fleira. Laufey Sigurðardóttir, Vallargerði 37, 200 Kópavogi, óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 12—13 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svava Hlín Hákonar- dóttir, Bleiksárhlíð 63, 735 Eskifirði, óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 13 — 15 ára, er sjálf 14 ára. Áhugamál: Duran Duran, sund og margtfleira. Jórunn Geirsdóttir, Há- túni 9, 735 Eskifirði, óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 13—15 ára, er sjálf 14 ára. Áhugamál eru Duran Duran og fleira. Ingi Þór Tómasson, Bjarnastöðum, Akra- hreppi, 551 Sauðár- kröki, óskar eftir pennavin- um á aldrinum 12—13 ára, er sjálfur 12 ára. Guðrún H. Ágústsdóttir, Norðurtúni 5, 580 Siglu- firði, óskar eftir að skrifast á við stráka á aldrinum 14—15 ára. Áhugamál: íþróttir og öll útivist. Er sjálf 14 ára. Jakob Björnsson, Hafnarbraut 4, 540 Blönduósi, óskar eftir pennavinum á aldrinum 15 — 17 ára. Áhugamál: hestar, tónlist og fleira. Kristln Stefánsdóttir, Kleppsvegi 38, 105 Reykjavík, óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 14—16 ára. Svarar öllum bréfum. Mynd má fylgja. Svavar Viðarsson, Hellu, Reykjadal, 650 Laugum, óskar eftir að skrifast á við stelpur á aldrin- um 10—12 ára, er sjálfur 11 ára. Svarar öllum bréfum. Marie Clisdell, 6036 Menorial Drive N.E. Calgary Alberta, Canada T2A 3W1, óskar eftir íslenskum pennavinum. Hún er 23 ára. Áhugamál: bréfaskriftir, tónlist, dýr, ferðalög og fleira. Guðrún Jóna Guð- laugsdóttir, Litlagerði 11, 860 Hvolsvelli, óskar eftir pennavinum á aldrinum 14—17 ára. Margvísleg áhugamál, til dæmis íþróttir, dans og fleira. Elín Sigríður Jónsdóttir, Þórustöðum, 425 Flat- eyri, óskar eftir pennavinum á aldrinum 12—14 ára, er sjálf 13 ára. Áhugamál: bækur, dýr, tónlist, partí og útivera. Eija Nousiainen, Limjakatu 20, SF — 38200 Vammala, Finland, óskar eftir íslensk- um pennavinum, er sjálf 22 ára. Áhugamál: bréfaskriftir, lestur, handavinna, tónlist, dans og einnig safnar hún frí- merkjum, póstkortum og mynt. Lisa B. Chan, Agoo Builders Center, Agoo, La Union 0507, Philippines, óskar eftir pennavini á íslandi. Er sjálf 19 ára og skrifará ensku. Ingunn Alda Gissurar- dóttir, Borgarflöt 11, 340 Stykkishólmi, óskar eftir pennavinum á aldrinum 15—17 ára (strákum). Áhuga- mál eru strákar og partí. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Jórunn Gústafsson, 253 Putnam Road, New Canaan, Connecticut 06840, U.S.A., óskar eftir pennavinum á aldrinum 12 — 15 ára, er sjálf að verða 13 ára. Áhugamál margvísleg. Guðsteina Hreiðars- dóttir, Túngötu 21, 710 Seyðisfirði, óskar eftir pennavinum á aldrinum 15 — 18 ára, strákum og stelpum. Áhugamál margvísleg. 44 Vikan 5. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.