Vikan

Tölublað

Vikan - 30.01.1986, Blaðsíða 52

Vikan - 30.01.1986, Blaðsíða 52
Barna-Vikan Y Teiknimynd Teiknaðu mynd af manni neðst á pappírs- ræmu. Þú getur til dæmis látið hann vera með handleggina hang- andi niður með hliðunum og beina fætur. Brjóttu renninginn um miðju og dragðu myndina í gegn. Nýja manninn getur þú látið vera með upprétta arma og bogna fætur. Vefðu nú efri myndinni utan um blýant. Ef þú færir blýantinn upp og niður yfir neðri myndina lítur út fyrir að maðurinn sé að dansa. Veistu hvað þetta er? iQBAL) eujeu — eBBn|B efgujej^ Q|9| B !ffBJI0 :jbas ■Lunueuej Qauj eun -is|>|e66n|6 \ ddn eu qb jiuÁaj Luas jBunsi!-) :jbas Fiskabúr í skókassa Það er hægt að gera ýmislegt við gamla skó- kassa. Hér er ein hug- mynd um að útbúa fiska- búr í skókassa og síðan er hægt að leika leikrit með fiskana sem persón- ur og leikendur. Byrjaðu á því að klippa gat á lokið eins og teikningin sýnir. Þar næst er plastfilma fest á bakhlið loksins og plastinu snýr þá auðvitað fram) klippir þú stórt, ferkantað gat. Gatið verður að vera aflangt eins og kassinn. Fiskana býrðu til úr pappa og litar báðar hlið- ar þeirra. Þá má líka líma álpappír á pappann svo 71 látin þekja gatið. Plast- filman glitrar og glansar eins og vatn. Á þá hlið kassans sem snýr upp (gatið með að þeir glansi. Þú getur líká tekið litla föndurkúlu og vafið efnisbút utan um hana og þar á eftir bundið fyrir með spotta eins og á teikningunni. Þá færðu fisk með haus og sporð. Teiknaðu svo augu og munn á fiskinn. Það skiptir engu máli hvernig efnið er á litinn. Festu nú spotta í alla fiskana og bittu þá síðan á langa og mjóa pinna, til dæmis blómapinna. Pinnarnir þurfa að vera langir, helst lengri en gatið svo þeir detti ekki niður í búrið. Á botninn á fiskabúrinu getur þú límt steina, þara og þang úr pappa. Þú getur búið til alls konar fiska og sjávardýr og þegar þeir eru tilbúnir rennirðu þeim niður í búrið gegnum gatið á kassanum ofanverðum og leiksýningin getur hafist. 52 Vikan 5. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.