Vikan

Tölublað

Vikan - 30.01.1986, Blaðsíða 24

Vikan - 30.01.1986, Blaðsíða 24
KRÁKAN kemur á óvart Umsjón: Bryndís Kristjánsdóttir j^rákan er vinalegur veitingastaður á horni Lauga- vegar og Klapparstígs í Reykjavík, þar scm áður var Rauða myllan. Inni er allt I ljósum og léttum stíl nema hvað litrík málverk hanga á veggjunum. Stöðugt eru í gangi málverkasýningar á Krákunni og þegar okkur bar þar að garði voru málverkin eftir Bjarna Ragnar. Segja má að málverkin hafi á vissan hátt endurspeglað matseðil staðarins — sem byggist upp á óvenjuleg- um, framandi og litríkum réttum — því þau voru mörg mjög litrík og minntu nokkuð á verk eftir suður-ameríska listamenn. Annars má kannski segja að staðinn skorti sinn eigin stíl í útliti því hann minnir um of á Torfuna og Lsekjarbrekku. Matseðillinn er nokkuð f|ölbreyttur og auk hans er boðið upp á rétti dagsins. Margir réttanna eru ættaðir frá fjarlægum löndum og settu þeir sem ætla að fá sér hina hefðbundnu „steik og kartöflur'’ að fara eitt- hvað annað, en hinir, sem hafa gaman af því að bragða eitthvað nýtt og öðruvísi, geta örugglega fundið eitthvað gómsætt á matscðlinum. Þar er að finna tvenns konar súpur, karrí- og sjávarréttasúpur, forrétti, smárétti, grænmetisrétti, fisk- og kjötrétti. Krákan er með vínveitingaleyfi og þó víniistinn sé ekki stór þá er þar að finna flestar aigengustu víntegundirnar. \^ið vildum bragða á einhverju óvenjulegu og völdum okkurí forrétt „tzatziki/tarramasalada" sem eru tvenns konar ídýfur ættaðar frá Grikklandi og eru þær borðaðar með heimabökuðu flatbrauði. Þctta var mjög góður og skemmtilegur forréttur, önnur Idýfan var með sítrónukeim en hin minnti nokkuð á humus sem er austurlenskur réttur. Brauðið líkist píta-brauði á bragðið. I aðalrétt var borðaður „skræpótti fugiinn’’ en það er kjúklingur bakaður I Tandooriofni. Undirrituð er yfirleitt lítt hrifín af íslenskum kjúklingum þar sem þeir eru oft þurrir og kjötlitlir. En skræpótti fuglinn var alveg einstaklega mjúkur og safaríkur og er það Tandooriofninum að 24 Vikanð. tbl. i [rákair restaurant
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.