Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 30.01.1986, Qupperneq 25

Vikan - 30.01.1986, Qupperneq 25
þakka, segir yfirkokkurinn sem heitir Heimir Einars- son. Heimir lærði í Danmörku og vann þar á stöðum eins og Café Grönncgadc og Hotel Scandinavia og ef allt sem hann matreiðir er eins gott og það sem við smökkuðum verður Krákan einn af þeim stöðum sem maður kemur á aftur og aftur. Meðlæti skræpótta fuglsins var djúpsteikt, næfurþunn flatkaka af ind- verskum uppruna, kölluð poppadambrauð, mjög góð (önnur hefði verið vel þegin) og hrásalat með góðri salatsósu, soðið blómkál, hrár laukur og krydduð sósa. Annar réttur, sem við smökkuðum, var djúpsteiktur skötuselur ..indonesian" með súrsætri sósu. Var fiskurinn sjálfur mjög mjúkur og finn en sósan hefði mátt vera bragðmeiri. Auk sósunnar voru hrísgrjón, salat og soðið blómkál borið með fiskinum. Það má segja að hvítvín hefði kannski hæft betur með fugli og fiski en okkur langaði frekar í rauðvin þannig að við pöntuðum Le Piat de Beaujolais, 1984, frá Piat Pére et Fils. Þetta er mjög bragðgott rauðvin og eitt af fáum þar sem ungt vin þykir jafnvel betra en gamalt. Rúsínan I pylsuendanum var síðan eftirrétturinn, kiwi-makkarónuterta sem Heimir bakaði. Ég held ég hafi sjaldan fengið eins góða köku. Cjcstakokkar eru stundum á Krákunni og von er á Rúnari frá Búðum bráðlega (verður jafnvel kominn þegar þetta birtist) og oft koma fram listamenn og skemmta matargestum. Öhætt er að heimsækja þennan vinalega matsölustað, sitja við gluggann og horfa á lifið við Laugaveginn og ekki spillir að verðlagið er hóflegt. Þjónustustúlkurnar voru einstaklega elskulegar en á þessum stað, eins og svo mörgum öðrum, mætti leggja meiri áherslu á að kynna þjónustufólkinu vandlega úr hverju réttirnir eru samansettir þannig að gestirnir fái greinargóð svör ef þeir spyrja en ekki eitthvað á þessa leið: ,Ja, þetta er svona kjöt og alls konar grænmeti.’’
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.