Vikan - 27.02.1986, Qupperneq 9
LÆKNISVITJUN
JÚLÍUS BRJÁNSSON
heillaöi alla sem hinn hnellni
Indi í þáttunum Fastir liðir
sem sýndir voru í sjónvarp-
inu í vetur. Lítið hafði sést
til hans á fjölunum nokkur
árin fram að því og því lék
okkur forvitni á að vita hvað
hann hefði aðhafst og hver
áform hans væru. Hann er
mætturí forsíðuviðtal.
Myndinatók RagnarTh.
9. tbl. 48. árg. 27. febr.-5. mars 1 986. Verð 110 kr.
GREINAR OG VIÐTÖL:
4 FOffD-fyrirsætur.
6 SOFFÍURNAR 30 ára. Aldrei
að vita nema við skreppum í
Dráttinn. Sigurður Hreiðar
fjallar um langferðabíla.
10 SELJA Wl/f/7/V.r’Viðtal við
Katrínu Pálsdóttur.
16 Verðlaunaafhending í sam-
keppni Álafoss og Vikunnar.
17 Áfram ísland! Vikan á
vellinum.
24 ÓÞELLÓmeð mitt útlit kemst
varla í tísku. Viðtal við
Júlíus Brjánsson.
28 ÝTTÚRVÖR.
Sex íslenskir læknar svara
spurningum lesenda.
34 VarBrian Jonesmyrtur?
43 HÚN VAR KÖLLUÐ
DAUÐALESTIN.
Guðbjörn Guðjónsson segir
frá svaðilförá sæ.
LI'FOG LYST:
57 Maður-umhverfl.
TveirpHtar úr nýlistadeild
Myndlista- og handíðaskól-
ans sýna fötin sín.
61 Festi og kókoskúlur-.
FAST EFNI:
22 Vídeó-Vikan.
30 Krossgáta, skák og bridge.
32 Popp: Van Halen og
David Lee Roth.
38 Heilabrot.
39 Barna-Vikaog
teiknimyndasögur.
48 Handavinna: Litskrúðug
og falleg.
50 Draumar.
51 Póstur.
SÖGUR:
52 ÚTVARP. Sakamálasaga eftir
Agötu Christie.
ÚTGEFANDl: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÖRI: Sigurður G. Valgeirsson. BLAÐAMENN: Guðrún Birgisdóttir, Kristin
Jónsdóttir, Þórey Einarsdóttir. LJÚSMYNDARI: Ragnar Th. Sigurðsson. ÚTLITSTEIKNARI: Guðný B. Richards. RIT-
STJÓRN ÞVERHOLTI 11, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, beinn simi (91) 68 53 20. AF
GREIÐSLA 0G DREIFING: Þverholt 11, simi (91) 2 70 22. PÖSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA 0G DREIFINGAR:
Pósthólf 5380, 125 Reykjavik. Verð i lausasölu: 110 kr. Áskriftarverð: 360 kr. á mánuði, 1080 kr. fyrir 13 tölublöð
ársfjórðungslega eða 2160 krónur fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember,
febrúar, mai og ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi grciðist mánaðarlega.
Iþessari Viku kynnum við sex
íslenska lækna sem ætla að
svara spurningum lesenda
um heilbrigðismál. Ekki veit
ég til þess að slík tilraun hafi áður
veriðgerð hérá landi.
Það er von læknanna að þetta
sé skref í þá átt að brúa bilið milli
sjúklings og læknis. Og þeir segja
í inngangi sínum:
„Þetta bil verður því einungis
brúað að til komi aukin fræðsla
og upplýsingaflæði. Orð eru til
alls fyrst og með þáttum þessum
viljum við koma til móts við les-
endur Vikunntn' og ræða á síðum
blaðsins einsiók vandamál þeirra
og auk þess vandamál almenns
eðlis sem varða heilbrigðisþjón-
ustu yfirleitt."
Við hér á ritstjórn Vikunnar bind-
um miklar vonir við að umræður
verði fjörlegar. Það er mikið á-
nægjuefni að geta boðið upp á
traust og ábyrg skrif um heilbrigð-
ismál en hingað til hefur það skort
í íslenskum fjölmiðlum.
Meira um þetta blað: Við höld-
um áfram breytingum sem staðið
hafa yfir á útliti og efnisflokkun
að undanförnu. Eftir hverja Viku
sjáum við hér á ritstjórn eitt og
annað sem betur mætti fara og
reynum að leiðrétta. Á næstu vik-
um á blaðið að verða heillegra og
svipsterkara með hverju eintaki.
Vænt þykir okkur um öll vibrögð
frá lesendum, hvort sem er bréf-
lega eða símleiðis.
Ritstjóri
Vikan 9. tbl. 9