Vikan

Tölublað

Vikan - 05.06.1986, Blaðsíða 26

Vikan - 05.06.1986, Blaðsíða 26
* '•'T Hér er Bedford háfeti Bjarna í Túni að ösla yfir Hólmsá á Mýrum i Skaftafellssýslu, en á bakkanum stendur Pálína Páls Arasonar, enda er myndin fengin úr bók hans. Þftta er fyrri Bedford Bjarna. sem hann fékk strax þegar Sölunefnd setuliðseigna var stofnuð árið 1943. Pálínu fékk Páll Arason beint frá sölu- nefndinni 1946, opinn ..vípon", svokallaða ..Command Reconnaissance Car" útfærslu (sjá mynd). „Seglþakið hafði aldrei verið sett á hann,"segir Páll. „Það varsnyrtilega saman- brotið í hólfi í skottlokinu." Páll var einn ötulasti brautryðjandi okkar í óbyggðaferðum og fyrstu ferðirnar á Pálínu fór hann á henni opinni eins og myndin sýnir. Síðar byggði hann á hana tréhús eins og sést hér á þriðju myndinni og loks var hann lengdur og byggt yfir hann upp á nýtt hjá Agli Vilhjálmssyni árið 7 952. Sennilega muna flestir eftir Pálínu með þessu lagi. Ekki veit ég um endalok henn- ar. 26 VIKAN 23. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.