Vikan

Tölublað

Vikan - 05.06.1986, Blaðsíða 44

Vikan - 05.06.1986, Blaðsíða 44
1 skeifulagað franskbrauð 1 camembert-ostur 5 sneiðar beikon 1 bolli rifinn ostur rifsberjasulta Toppurinn skorinn ofan af brauðinu og nokkuð af brauðinu fjarlægt úr skorpunni. Camembertinn hitaður og settur í brauðið. Beikonið bitað og hitað aðeins á pönnu, síðan raðað yfir camembertbitana. Rifnum osti stráð yfir. Bakað í 10 mínútur (eða þar til osturinn er bráðinn) í 200° heitum ofni. Rifsberjasulta borin með ef vill. Þessi uppskrift kemur frá Önnu Sveinsdóttur og varð til þegar ekkert var til þegar gestir komu óvænt og notast varð við það sem fannst í ísskápnum. UMSJÓN: BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTT/R LJÓSMYND: RAGNAR TH. 1 heildós perur 2 bollar haframjöl 1 bolli sykur /x bolli hveiti 100 g smjörlíki Ofnfast mót er smurt og safinn látinn síga af perunum. Perurnar síðan skornar í bita og settar á botninn á mótinu. Þurrefnunum bland- að vel saman, síðan er smjörlíkið mulið vel saman við. Blöndunni er síðan stráð yfir per- urnar og lok sett yfir. Bakað í 200° heitum ofni í 1 klst. Kanil og múskati stráð yfir og borið fram beint úr ofninum. Vanilluís eða þeyttur rjómi hafður með. Uppskrift þessi kemur frá Önnu Sveinsdóttur og varð til með þeim hætti að eitt sinn er gesti bar að garði var ekkert til með kaffinu. Anna leitaði í skápunum hjá sér og átti til það sem þurfti í pæið. Tilraunin tókst svo vel að perupæ- ið er fastur liður í öllum boðum hjá Önnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.