Vikan

Tölublað

Vikan - 05.06.1986, Blaðsíða 28

Vikan - 05.06.1986, Blaðsíða 28
Eini víponin frá stríðsárunum sem ég veit um með vissu enn sem komið er. í honum er flest „original" nema stýrismaskínan (þó er hún til), stýrishjólið, drifin og að kominn er í hann 12 volta alternator. Bílinn á Hörður Sigurðs- son bifreiðarstjóri. Þessi vípon er lengdur milli hjóla og með hús frá Kirkjulækjarkoti. Það er nú ónýtt að kalla. - Þetta er einn þeirra bíla sem m'ikill fengur væri að uppgerðum. en að sama skapi synd ef honum væri fargað. Best væri ef hann væri gerður upp með húsi og öllu saman því einmitt þessi hús eru partur af bílasögu okkar Islendinga. Einn mesti höfðingi meðal fjallabílanna var GMC setuliðstrukkur með tveimur afturhás- ingum, sem Guðmundur Jónasson lét byggja yfir einhvern tíma fyrir 1960 og kallaður var Jólatréð, liklega af því hann var vel Ijósum búinn og Ijómaði allur þegar búið var að kveikja á þeim. Húsið á honum var nýtísku- legra en á flestum öðrum þeim sem hér hafa verið nefndir til sögu og I augum margra bjó þessi bíll yfir alveg sérstökum „sjarma". Aust- fjarðaleið mun hafa keypt bílinn af Guðmundi en síðustu árin hefur hann staðið vélarlaus og vanhirtur austur á Egilsstöðum. Kunnáttu- menn. sem hafa skoðað hann þar, telja enga frágangssök að gera hann upp og víst er að mikill skaði væri ef honum væri fargað nú þegar mönnum er að verða Ijós hvílíkt minja- gildi þessar hjólakempur hafa. - Hér er hann sýndur eins og hann er nú þar sem hann stendur fyrir austan, en einrlig eins og hann var meðan hann var og hét. Sérstakur fengur erað myndinni af.honum þarsem hann stend- ur með Fordrútunni sem Guðmundur var æði oft með sjálfur. og með eldri„gemsanum"sem einnig er þarna með I för.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.