Vikan

Tölublað

Vikan - 05.06.1986, Blaðsíða 10

Vikan - 05.06.1986, Blaðsíða 10
Höfum stærstu sérverslun landsins med sport- veiðivörur. Valin merki — Vönduð vara — Kynningarverð Allt í veiðiferðina fyrir stóra sem smáa. Gott verð, betri búð. Eitthvað fyrir alla, konur sem karla. Veiðivon vonin sem ekki bregst. Verslunin Langholtsvegi 111 104 Reykjavík 0) 6870*90 / V Þau Gunnar E. Kvaran og Sigríður Árnadóttir sofa nú væntanlega út á hverjum morgni. i allan vetur stóðu þau Morgun- vaktina í Ríkisútvarpinu og rifu sig á lappir fyrir allar aldir til að tryggja að ekki kæmi þögn milli klukkan sjö og níu. Nú hafa þau verið leyst af hólmi en lllugi Jökulsson tók við þau kveðjuspjall. Við verðum með smáúttekt á aerobic í næstu Viku. Rætt verður við forsvarsmenn og kennara heilsuræktarstöðva og velt upp ýmsum spurningum um þessa almenningsíþrótt. Afleiðingar kjarnorkustríðs. í næstu Viku birtist fyrri hluti gagnmerkrar greinar um afleiðingar kjarnorkustríðs. Þessi hluti heitir Beinar afleið- ingar. Höfundur greinarinnar heitir Sverrir Ólafsson, er doktor i eðlisfræði og starfar við stærðfræðideild háskól- ans í Manchester. Vímulaus $ska - er æska Islands í vímu? „Maður verður svo ótrúlega útsmoginn og lyginn. Þegar ég var 10 ára og mamma spurði mig hvort ég hefði verið niðri á Hlemmi þá sagði ég: Nei, ég var á matstofunni." Svona byrjar grein í næstu Viku sem fjallar um íslenska æsku og vímugjafa sem mjög hafa verið til umræðu að undan- förnu. Meðal annars efnis, sem nefna má I næstu Viku, er barna- tískan, sakamálasaga og búðaráp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.