Vikan

Tölublað

Vikan - 05.06.1986, Blaðsíða 25

Vikan - 05.06.1986, Blaðsíða 25
Þessi bíll er einn hinna fáu vípona frá striðsár- unum sþm enn eru I fullu fjöri. Að vísu er fátt eftir af upprunatega bílnum annað en grindin og samstæðan. Þetta er annar tveggja sjúkra- bila („ambúlans") sem ameríska setuliðið var með I Vík. Þar keypti hann af sölunefndinni Einar Bárðarson, en hinn fékk Sigurður Gunn- arsson á Bjargi. Einar reif af honum uppruna- legu yfirbygginguna einhvern tíma upp úr 1950 ög byggði yfir hann þetta hús, sem enn er á honum. Það þótti framúrstefnulegt á sin- um tíma. breitt, með bogagluggum á fram- hornunum. Garðar, sonur Einars, tók við bílnum árið 1967 og þá varhann enn á dekkj- unum spm hann var á þegar Einar fékk hann! Siðar keypti Þórarinn Grímsson I Þorlákshöfn þennan bíl og nú er hann nýseldur til Hvera- gerðis. Kröftugur vagn í fullu fjöri - nú með Perkins turbo dísilvélI Einn þeirra fjallabíla, sem margir eiga góðar minningar um, er Bedford Bjarna I Túni. Á öðrum stað er mynd af eldri Bedford hans en þennan keypti hann yfirbyggðan af Guð- mundi Jónassyni og Guðjóni Vigfússyni. Þessi Bedford var með nýtiskulegra farþegahúsi en eldri bíll Bjarna og þjónaði honum dyggilega þar til hann seldi hann Kristjáni Jónssyni, sér- leyfishafa I Hveragerði. Kristján átti beddann þó ekki lengi en seldi hann Grétari Guðmunds- syni. Núverandi eigandi er Helgi Magnússon, mikill áhugamaður um gamla merkisbíla, og mun hann hafa I hyggju að koma bílnum til fyrri vegs og virðingar, en hann hefur nú látið nokkuð á sjá eins og nýrri myndin sýnir. 23. TBL VIKAN 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.