Vikan

Tölublað

Vikan - 05.06.1986, Blaðsíða 58

Vikan - 05.06.1986, Blaðsíða 58
 argir eru lítið gefnir fyrir mýs en þessar þrjár eru alveg ein- staklega góðar og bíta engan í tærnar. Doppótta músin: Veljið skemmti- legt efni, einlitt eða munstrað. Athugið að sniðið hér í blaðinu er minna en músin á myndinni en það er auðvelt að stækka sniðið. Músin er fyllt með púðafyllingu. Inni í eyr- unum er þunnur svampur. Ef hann er ekki til verður að notast við eitt- hvert annað efni sem gerir eyrun stíf. Eyrun eru tvöföld, ytra er úr sama efni og er í músinni en innra er úr bleiku efni. Augu og nef eru úr filti og í skottið er saumuð löng snúra úr sama efni og notað er í músina. Litlu mýsnar: Þær eru úr filti, saumaðar í höndunum á röngunni. Mýsnar eru fylltar með púðafyllingu. Augun eru úr filti en tréperla er fyr- ir nef. Eyrun eru tvöföld. Skottið er útbúið úr snúnu prjónagarni. EFTIR HÚLMFRÍÐIBENEDIKTSDÚTTUR MYNDIR TÚK RAGNAR TH. 58 VI KAN 23. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.