Vikan


Vikan - 05.06.1986, Page 58

Vikan - 05.06.1986, Page 58
 argir eru lítið gefnir fyrir mýs en þessar þrjár eru alveg ein- staklega góðar og bíta engan í tærnar. Doppótta músin: Veljið skemmti- legt efni, einlitt eða munstrað. Athugið að sniðið hér í blaðinu er minna en músin á myndinni en það er auðvelt að stækka sniðið. Músin er fyllt með púðafyllingu. Inni í eyr- unum er þunnur svampur. Ef hann er ekki til verður að notast við eitt- hvert annað efni sem gerir eyrun stíf. Eyrun eru tvöföld, ytra er úr sama efni og er í músinni en innra er úr bleiku efni. Augu og nef eru úr filti og í skottið er saumuð löng snúra úr sama efni og notað er í músina. Litlu mýsnar: Þær eru úr filti, saumaðar í höndunum á röngunni. Mýsnar eru fylltar með púðafyllingu. Augun eru úr filti en tréperla er fyr- ir nef. Eyrun eru tvöföld. Skottið er útbúið úr snúnu prjónagarni. EFTIR HÚLMFRÍÐIBENEDIKTSDÚTTUR MYNDIR TÚK RAGNAR TH. 58 VI KAN 23. TBL

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.