Vikan


Vikan - 01.01.1987, Qupperneq 25

Vikan - 01.01.1987, Qupperneq 25
eina núgildandi skatta í einn skatt. Þetta verður allt talsvert deiluefni fyrstu mánuði ársins. Á vinnustöðum kemur til sögunnar ný hreyfmg eða afl sem verður þess valdandi að illmögulegt reynist að marka fasta stefnu í launamálum til lengri tíma í senn en fárra mánaða. Upplausn í launþegafélögunm mun síðan halda innreið sína og upphefst óvissuástand og oft glundroði þar til tímabil vinnustaða- samninga gengur í garð. verður farið að greiða síðasta mánuð ársins tvöfaldan, líkt og gerist til dæmis í bönkum. Árið 1987 verður, að því er launamál varðar, ár mikilla breytinga og uppstokkunar, eins og á öðrum sviðum þjóðfélagsins. Verslun og viðskipti Á árinu verða hlutafélagalög tekin til endur- skoðunar með það fyrir augum að breyta lögskipaðri heimilisfestu þátttakenda og gera erlendum aðilum mögulegt að eiga helming hefjast í stórum stíl og jafnframt dregur úr siglingum skipanna sjálfra með aflann. Ferðamál munu áfram skipa mikilvægan sess í athafnalífmu. Flug til og frá landinu mun aukast verulega og bæði íslensku flugfé- lögin, sem stunda millilandaflug, munu njóta þess. Bæði munu þau fá ábatasöm verkefni erlendis við farm- og farþegaflutninga. í olíuviðskiptum verður talsvert um breyt- ingar til hagsbóta fyrir landsmenn. OIís verður fyrst íslenskra olíufélaga til að taka upp notkun á greiðslukortum og fylgja hin Hálstau eins og þessi verða markaðsvara sem kemur við sögu is- lensks iðnaðar. félögin á eftir. Og það merkilega er að olíu- og bensínverð fer enn lækkandi. Landbúnaðarmál verða í sviðsljósi að venju og verður á árinu kosið sérstakt ráð eða nefnd sem á að hafa það verk með höndum að setja á stofn kjötmarkað á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Á þeim markaði getur fólk gert mjög hagstæð innkaup á dilkakjöti í stórum og smáum skömmtum, allt frá skrokkum, hlut- uðum niður, til ýmissa rétta, tilbúinna til matreiðslu. Með þessari ráðstöfun verða kjöt- fjöllin úr sögunni. Nokkur iðnfyrirtæki munu stofna samtök um útflutning á vörum sínum og miða að því að selja þær sameiginlega í vöruhúsi í tveimur löndum Evrópu. Fyrirmynd og árangur sölu á Svala í Bretlandi leiðir áðurnefnda markaðs- setningu. Sú tilhögun mun leiða til þess að fyrirtæk- in, starfsfólk eða fulltrúar þess verða höfð með í ráðum um hvers konar breytingar og samningagerðir á vinnustöðum. Vinnustaðasamningar munu taka mið af starfsgreinum og munu fyrirtæki og starfsfólk, sem starfa við skyld störf eða þjónustu, hafa samstöðu í launamálum. Þetta mun þykja betri kostur en þeir er nú bjóðast. Uppbætur og bónusar ýmiss konar koma í stað yfirvinnu, mældrar eða ómældrar. Víða hlutafjár. Andi hinnar nýju löggjafar miðast að því að laða erlent fjármagn að landinu í ríkari mæli en nú er. í sjávarútvegi verða þær breytingar helstar að frysting sjávarafurða dregst enn saman, ferskfiskur verður uppistaðan í útflutningi og nýir markaðir opnast meðal annars í Frakk- landi. Dregið verður úr fiskveiðisambandi okkar og Grænlendinga og Færeyinga. Flutn- ingar á ferskfiski með flugvélum til Evrópu Súrefniskassi, sem hindrar hrörnun sé sofið í honum, mun verða á jólamarkaön- um um næstu jól. 1. TBL VIKAN 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.